Ný leikjatölva


Höfundur
atlifreyrcarhartt
Ofur-Nörd
Póstar: 296
Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ný leikjatölva

Pósturaf atlifreyrcarhartt » Þri 04. Sep 2012 22:06

ég fékk leið á tölvuni minni og áhvaddi að fá mér nyja og það var sett saman lista fyrir mig hjá tölvutek:

gigabyte am3 ga-970a-ud3 móðurborð 21.900

1tb sata3 (en ég áhvaddi að vilja frekar 2tbsata3 seagate harðan disk (st2000dm001) 64mb 19.900

Thermaltake Performer CLW0215 örgjörvakæling 12.900

thermaltake smart series 730w aflgjafi , 120mm vifta 19.900

gigabyte gt 640oc pci-e3.0 skjákort 2gb ddr3 hdmi 24.900

mig vanntaði að vita hvort ég gæti ekki keift eithvað af þessu annastaðar ekki endilega ódyrara bara betra a svipaðan pening :)

afsakið stafsetningu fyrirfram þakkir


Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW


Höfundur
atlifreyrcarhartt
Ofur-Nörd
Póstar: 296
Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný leikjatölva

Pósturaf atlifreyrcarhartt » Þri 04. Sep 2012 22:08

ég er með:

amd phenom (tm) II x4 955 proccesor 3.2ghz örgjörvi
ati radion hd 5700 series skjákort
msi 870-G45 móðurborð


Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Ný leikjatölva

Pósturaf Klaufi » Þri 04. Sep 2012 22:37

4. gr.

Ekki senda inn óþarfa bréf
Ekki senda inn bréf nema þú hafir eitthvað að segja eða spyrja um. Ekki senda inn
2 bréf í röð á sama þráðinn, þú getur notað breyta takkan til að bæta við eldri bréf.
Það er stranglega bannað að búa til tvo eða fleiri þræði um sama hlutinn.


Og ef ég skil þig rétt, þá myndi ég bara fá mér flott skjákort og SSD disk, sýnist hitt ekki borga sig.
Nema þú færir í allsherjaruppfærslu.


Mynd


Höfundur
atlifreyrcarhartt
Ofur-Nörd
Póstar: 296
Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný leikjatölva

Pósturaf atlifreyrcarhartt » Þri 04. Sep 2012 23:20

afsakaðu ég er bara einsog þú sérð nyr á þessari síðu og ég biðst afsökunar a að virða ekki reglur síðunnar, en þú meinar að ég ætti að taka pakkan sem hann setti upp fyrir mig og skifta skjákortinu uti eithvað annað og fá mér solid state?


Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW