Vantar smá hjálp, grunar að það sé SSD diskurinn

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Vantar smá hjálp, grunar að það sé SSD diskurinn

Pósturaf cure » Þri 28. Ágú 2012 23:43

Kvöldið :) ég var að setja upp windows 7 64 bit upp aftur því það voru komin einhver bugs í það gamla en það bara lagaðist ekki við það að gera fresh install :wtf
1 bugið er t.d. það að ef ég opna internet explorer þá bara frýs browserinn og ég get ekkert gert nema end task ](*,) .. getur verið að ég hafi ekki formatað SSD diskinn rétt eða nóg ?? veit einhver hvað
málið getur verið ??



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá hjálp, grunar að það sé SSD diskurinn

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 28. Ágú 2012 23:53

Aðalvandamálið er að þú ert að nota internet explorer :troll

En hvernig diskur er þetta annars?


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá hjálp, grunar að það sé SSD diskurinn

Pósturaf cure » Mið 29. Ágú 2012 00:16

http://www.mushkin.com/Digital-Storage/ ... R60GB.aspx þessi, og ég nota reyndar Chrome en finnst pirrandi þegar allt er ekki eins og það á að vera :D



Skjámynd

Gunnar Andri
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 17:59
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá hjálp, grunar að það sé SSD diskurinn

Pósturaf Gunnar Andri » Mið 29. Ágú 2012 04:13

cure skrifaði:Kvöldið :) ég var að setja upp windows 7 64 bit upp aftur því það voru komin einhver bugs í það gamla en það bara lagaðist ekki við það að gera fresh install :wtf
1 bugið er t.d. það að ef ég opna internet explorer þá bara frýs browserinn og ég get ekkert gert nema end task ](*,) .. getur verið að ég hafi ekki formatað SSD diskinn rétt eða nóg ?? veit einhver hvað
málið getur verið ??


Vona að þú hafir eraseað diskinn en ekki formattað


Leikjavél W11 Pro
| i7 265k | | Corsair 128GB 4x32GB 6000MHz | MSI GeForce GTX 5080 | MSI Z890-P Pro| Corsair RM 750| 2x Samsung 2TB 990 EVO NVMe/M.2 SSD |Fractal Design North| ]Corsair Nauutilus|
Server
| i7 10700k |Artic freezer | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz |Asus Z490 |Corsair RM 850 | 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD| HDD: 80Tb | Corsair 400d|

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá hjálp, grunar að það sé SSD diskurinn

Pósturaf cure » Mið 29. Ágú 2012 10:28

ég setti bara win7 upp af usb, þannig ég gerði bara format sem windows gerir í clean install :o var ég að gera einhverja vitleysu eða ??



Skjámynd

Gunnar Andri
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 17:59
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá hjálp, grunar að það sé SSD diskurinn

Pósturaf Gunnar Andri » Mið 29. Ágú 2012 10:46

Alltaf að erasea ssd diska fer betur með þá :)


Leikjavél W11 Pro
| i7 265k | | Corsair 128GB 4x32GB 6000MHz | MSI GeForce GTX 5080 | MSI Z890-P Pro| Corsair RM 750| 2x Samsung 2TB 990 EVO NVMe/M.2 SSD |Fractal Design North| ]Corsair Nauutilus|
Server
| i7 10700k |Artic freezer | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz |Asus Z490 |Corsair RM 850 | 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD| HDD: 80Tb | Corsair 400d|

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá hjálp, grunar að það sé SSD diskurinn

Pósturaf cure » Mið 29. Ágú 2012 22:42

Geri ég það þá í windows áður en ég set stýrikerfið aftur upp eða ?? getur þetta verið orsökin á því að villurnar sem voru hverfa ekki með nýji installi eða ??



Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá hjálp, grunar að það sé SSD diskurinn

Pósturaf cure » Fös 31. Ágú 2012 21:13

Væri gúrmey ef einhver vissi hvaða vesen er í gangi :sleezyjoe