Sælir.
Ég er með smá vandamál sem ég vona að þið vaktarar gætuð vonandi hjálpað mér með.
Þannig er mál með vexti að ég er að setja upp Media Center tölvu og vantar í hana skjákort.
Buddan er rosalega fátækleg og ég var að vonast til þess að þið gætuð bent mér á skjákort sem réði við 1080p nokkuð auðveldlega
en kostaði ekki hálfann handlegg.
ekki væri verra að einhver ætti eitthvað notað ofaní skúffu í góðu lagi.
edit* Bætt við: Ætla keyra Einhverja linux útgáfu og XBMC á henni að öllum líkindum
Skjákort í Media center.
-
hagur
- Besserwisser
- Póstar: 3152
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 463
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort í Media center.
Hvaða nvidia/ati skjákort sem er - sem framleitt hefur verið síðustu c.a 7-8 árin. Allt sem þarf er DXVA support og þá getur XBMC offlódað vinnunni á skjákortið.