Ég var fenginn í að setja saman tölvu handa litla bróður kærustunnar. Budgetið er 120.000kr til 130.000kr. Er svona að spá í vél sem er aðalega fyrir leikjaspilun en eins og alltaf þarf að þola létta skólavinnslu eins og office, photoshop. Einhver með reynslu af þessum AMD FM1 örgjörvum ? En annars er þetta svona það sem ég var kominn með:
http://kisildalur.is/?p=2&id=1644
http://www.tolvutek.is/vara/benq-gl2450 ... ar-svartur
http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-am ... -modurbord
http://www.tolvutek.is/vara/fm1-vision- ... rni-retail
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2242
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1209
http://tl.is/vara/23828
Öll leiðindi afþökkuð. Takk takk.
Hugmynd um ódýra leikjavél
-
vargurinn
- Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd um ódýra leikjavél
miðað við þetta budget held ég að 16 gb sé óþarfi, 8 gb dugar í langflest
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
-
hivsteini
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 20:34
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd um ódýra leikjavél
Aðsjálfsögðu átti þetta að vera 8gb, 4gb væri að öllum líkindum meira en nóg.
-
littli-Jake
- Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd um ódýra leikjavél
hivsteini skrifaði:Aðsjálfsögðu átti þetta að vera 8gb, 4gb væri að öllum líkindum meira en nóg.
4 væri nú frekar í lægri kantinum ef þú ætlar að nota photoshop
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Ratorinn
- Ofur-Nörd
- Póstar: 211
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kúba
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd um ódýra leikjavél
Held að örgjörvinn passi ekki í móðurborðið :/ Ekki viss samt.
Getur lækkað vinnsluminnið niður í 6-8GB og fengið þennan í staðinn fyrir A6 http://www.tolvutek.is/vara/am3-bulldoz ... rvi-retail
Getur lækkað vinnsluminnið niður í 6-8GB og fengið þennan í staðinn fyrir A6 http://www.tolvutek.is/vara/am3-bulldoz ... rvi-retail
-
Ratorinn
- Ofur-Nörd
- Póstar: 211
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kúba
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd um ódýra leikjavél
hivsteini skrifaði:En hvað segiði um að fara í intel i3 ?
i5 xD
i3 verður orðið svo lélegt eftir 1-2 ár.
-
Ratorinn
- Ofur-Nörd
- Póstar: 211
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kúba
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd um ódýra leikjavél
hivsteini skrifaði:i3 vs FM1 A6-3670K vs Bulldozer FX-6100 ?
Úúúú, not sure. En FX-6200 hefur reynst mér mjög vel. Veit ekkert hvort FX-6100 sé svipaður.
Þetta svarar svosem ekki spurningunni :/
-
vargurinn
- Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd um ódýra leikjavél
myndi samt taka meira svona :
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... INTEL_2120 17.860
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2231 7.900
http://tl.is/vara/23805 28.000
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1209 11.500
http://tl.is/vara/25365 19.990
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7550 13.000
http://tl.is/vara/23967 10.000
yrði samanlagt í kringum 108 þús, færi aðeins yfir budget með skjánum
með skjákortið þá tók ég amd þvíð mboið styður crossfire en ekki sli ( just in case þá crossfire = 2 x amd, sli = 2 x gtx ),þó þá mun örgjörvinn líklegast vera bottleneck
gætir kannski sparað við þig í einhverju þarna, og í guðanna bænum fáðu einhvern gáfaðan héðan til að fara yfir/ breyta þessu, þetta var bara hugmynd
svo þarf kassinn að sjálfsögðu að heilla bróðurinn, þannig að myndi spurja hann hvort hann fýli þennan kassa .
EDIT : getur líka reynt notað, nema hann vilji nýja tölvu
EDIT2: http://www.tomshardware.com/reviews/gam ... 106-5.html sérð þarna besta cpu fyrir gaming, þarna er 13 2120 2 dálkum hærri en A6 og 6100 örgjörvinn, veit samt ekki hvernig þetta er i forritum eins og photshop og læti
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... INTEL_2120 17.860
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2231 7.900
http://tl.is/vara/23805 28.000
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1209 11.500
http://tl.is/vara/25365 19.990
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7550 13.000
http://tl.is/vara/23967 10.000
yrði samanlagt í kringum 108 þús, færi aðeins yfir budget með skjánum
með skjákortið þá tók ég amd þvíð mboið styður crossfire en ekki sli ( just in case þá crossfire = 2 x amd, sli = 2 x gtx ),þó þá mun örgjörvinn líklegast vera bottleneck
gætir kannski sparað við þig í einhverju þarna, og í guðanna bænum fáðu einhvern gáfaðan héðan til að fara yfir/ breyta þessu, þetta var bara hugmynd
svo þarf kassinn að sjálfsögðu að heilla bróðurinn, þannig að myndi spurja hann hvort hann fýli þennan kassa .
EDIT : getur líka reynt notað, nema hann vilji nýja tölvu
EDIT2: http://www.tomshardware.com/reviews/gam ... 106-5.html sérð þarna besta cpu fyrir gaming, þarna er 13 2120 2 dálkum hærri en A6 og 6100 örgjörvinn, veit samt ekki hvernig þetta er i forritum eins og photshop og læti
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
-
Tesy
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd um ódýra leikjavél
vargurinn skrifaði:myndi samt taka meira svona :
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... INTEL_2120 17.860
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2231 7.900
http://tl.is/vara/23805 28.000
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1209 11.500
http://tl.is/vara/25365 19.990
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7550 13.000
http://tl.is/vara/23967 10.000
yrði samanlagt í kringum 108 þús, færi aðeins yfir budget með skjánum
með skjákortið þá tók ég amd þvíð mboið styður crossfire en ekki sli ( just in case þá crossfire = 2 x amd, sli = 2 x gtx ),þó þá mun örgjörvinn líklegast vera bottleneck![]()
gætir kannski sparað við þig í einhverju þarna, og í guðanna bænum fáðu einhvern gáfaðan héðan til að fara yfir/ breyta þessu, þetta var bara hugmynd
svo þarf kassinn að sjálfsögðu að heilla bróðurinn, þannig að myndi spurja hann hvort hann fýli þennan kassa .
EDIT : getur líka reynt notað, nema hann vilji nýja tölvu
EDIT2: http://www.tomshardware.com/reviews/gam ... 106-5.html sérð þarna besta cpu fyrir gaming, þarna er 13 2120 2 dálkum hærri en A6 og 6100 örgjörvinn, veit samt ekki hvernig þetta er i forritum eins og photshop og læti
Þar sem budgetið þitt er 120-130, bæta við 10þ og kaupa i5-3450 í stað i3
Intel Core i5-3450 Ivy Bridge 3.1GHz, 28.860kr
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... INTEL_3450
Þá er það komið í kringum 120þ með skjánum?
-
vargurinn
- Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd um ódýra leikjavél
Tesy skrifaði:vargurinn skrifaði:blabla
Þar sem budgetið þitt er 120-130, bæta við 10þ og kaupa i5-3450 í stað i3
Intel Core i5-3450 Ivy Bridge 3.1GHz, 28.860kr
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... INTEL_3450
Þá er það komið í kringum 120þ án skjá?
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
-
Tesy
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd um ódýra leikjavél
vargurinn skrifaði:Tesy skrifaði:vargurinn skrifaði:blabla
Þar sem budgetið þitt er 120-130, bæta við 10þ og kaupa i5-3450 í stað i3
Intel Core i5-3450 Ivy Bridge 3.1GHz, 28.860kr
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... INTEL_3450
Þá er það komið í kringum 120þ án skjá?
Ó fyrirgefðu, las commentinn hans "vargurinn" vitlaust :S