Uppfæra tölvu. Keypti vitlaust móðurborð! FML

Skjámynd

Höfundur
norex94
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Uppfæra tölvu. Keypti vitlaust móðurborð! FML

Pósturaf norex94 » Sun 26. Ágú 2012 10:25

Sælir! Ég á borðtölvu sem ég keypti fyrir ári síðan sem er svona:

Örri: Intel i5 2500 Sandy. 1155
Móðurborð: ASUS P8P67LE REV 3.0 http://www.asus.com/Motherboards/Intel_Socket_1155/P8P67_LE/
Vinnsluminni: 2x 4GB Mushkin 4GB DDR3 1333MHz
Skjákort: GIGABYTE GTX 560 [Non-Ti] http://www.gigabyte.com/products/product-page.aspx?pid=3707#ov
Afflgjafi: 700W ódýrt drasl. http://tolvutek.is/vara/inter-tech-sl-700-700w-aflgjafi-120mm-hljodlat-vifta
Diskur: SSD 125 GB

Mig langar að spila BF3, Metor 2033 og Skyrim í ultra, með gott FPS. (ég spila í high í Bf3, og fer niður í 25 FPS stundum)
Ég ætlaði að kaupa annað eins skjákort og teingja þau í SLI, en fattaði síðann að móðurborðið styður bara Crossfire..... ](*,)
Ég hugsaði ekki alveg í gegn þegar ég keypti móðurborðið... :baby

Þannig ég var að pæla hvort það borgaði sig að selja móðurborðið, kaupa borð sem styður SLI, Afflgjafa og annað GTX kort, og helst "notað" ef ég get fundið það?

Eða selja GTX 560 og kaupa Gigabyte GTX 660OC Ti http://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-660oc-ti-pci-e30-skjakort-2gb-gddr5 eða 670 kortið?http://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-670oc-pci-e30-skjakort-2gb-gddr5 \:D/
Eða eitthvað annað kort?? :-k

OG er það ekki örruglega rétt hjá mér að kortið styður SLI og móðurborðið ekki? :megasmile


Mynd Mynd



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra tölvu. Keypti vitlaust móðurborð! FML

Pósturaf beatmaster » Sun 26. Ágú 2012 10:36

Þú gætir prufað þetta


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
norex94
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra tölvu. Keypti vitlaust móðurborð! FML

Pósturaf norex94 » Sun 26. Ágú 2012 11:05

beatmaster skrifaði:Þú gætir prufað þetta


Get ég þá haft 2 gtx 560 kort, Teingt á milli þeirra, sett þetta forrit inn og notað þau sem SLI??? :-k
Tapast enginn hraði á þessu? Og virkar þetta örruglega?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra tölvu. Keypti vitlaust móðurborð! FML

Pósturaf Klemmi » Sun 26. Ágú 2012 11:35

norex94 skrifaði:
beatmaster skrifaði:Þú gætir prufað þetta


Get ég þá haft 2 gtx 560 kort, Teingt á milli þeirra, sett þetta forrit inn og notað þau sem SLI??? :-k
Tapast enginn hraði á þessu? Og virkar þetta örruglega?


Ég notaði þetta með 2x GTX550 kortum og það kom mjög vel út :)


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Höfundur
norex94
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra tölvu. Keypti vitlaust móðurborð! FML

Pósturaf norex94 » Sun 26. Ágú 2012 12:24

Klemmi skrifaði:
norex94 skrifaði:
beatmaster skrifaði:Þú gætir prufað þetta


Get ég þá haft 2 gtx 560 kort, Teingt á milli þeirra, sett þetta forrit inn og notað þau sem SLI??? :-k
Tapast enginn hraði á þessu? Og virkar þetta örruglega?


Ég notaði þetta með 2x GTX550 kortum og það kom mjög vel út :)


Og virkaði í flest öllum leikjum?
þá er bara að redda sér öðru skjákorti og aflgjafa, og prufa þetta! :D
En er þetta eitthvað svipað dæmi? svolítið flóknara...




Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra tölvu. Keypti vitlaust móðurborð! FML

Pósturaf Olli » Lau 06. Okt 2012 15:17

á SL-700 ekki að virka í sli?
hann er allavega með 2x 6+2 pinna pci-e tengjum