Sælir, ég var að fjárfesta í nýrri tölvu og hún er með tvö diska 500GB + 20GB SSD disk.
Nú er það svo að ég er ekki með þetta á hreinu en ætti ekki SSD diskurinn að koma uppí "My Computer" ásamt hinum disknum? ---> http://imageshack.us/f/51/mycpur.jpg/
En samt sem áður sést hann í Disk Management ---> http://imageshack.us/f/811/mycpu2.jpg/
Er þetta þannig að stýrikerfið er sett upp á hann og tekur allan diskinn og ekkert pláss og þess vegna er hann ekki í My Cpu eða hvað?
SSD diskur sést ekki
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: SSD diskur sést ekki
vantar að gefa honum bókstaf.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: SSD diskur sést ekki
Nei, þessir diskar eru hugsaðir sem hybrid, s.s. þeir eru eingöngu notaðir til að sjálfkrafa innihalda þær skrár sem þú notar mest til að minnka biðtímann þegar þær eru opnaðar.
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
capteinninn
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: SSD diskur sést ekki
Klemmi skrifaði:Nei, þessir diskar eru hugsaðir sem hybrid, s.s. þeir eru eingöngu notaðir til að sjálfkrafa innihalda þær skrár sem þú notar mest til að minnka biðtímann þegar þær eru opnaðar.
Fannst líka svo skrítið að sjá einhvern kaupa 20gb ssd disk, alltof lítið fyrir að geyma gögn
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: SSD diskur sést ekki
Klemmi skrifaði:Nei, þessir diskar eru hugsaðir sem hybrid, s.s. þeir eru eingöngu notaðir til að sjálfkrafa innihalda þær skrár sem þú notar mest til að minnka biðtímann þegar þær eru opnaðar.
Er þessi "lausn" ekki hriiiikalega slöpp fyrir gagnaöryggi?
Modus ponens
Re: SSD diskur sést ekki
Gúrú skrifaði:Klemmi skrifaði:Nei, þessir diskar eru hugsaðir sem hybrid, s.s. þeir eru eingöngu notaðir til að sjálfkrafa innihalda þær skrár sem þú notar mest til að minnka biðtímann þegar þær eru opnaðar.
Er þessi "lausn" ekki hriiiikalega slöpp fyrir gagnaöryggi?
Ha? Gagnaöryggi?
Þetta er ekki hugsað sem back-up, heldur til þess að auka hraðann á mest accessuðu skránum :s
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: SSD diskur sést ekki
Klemmi skrifaði:Gúrú skrifaði:Klemmi skrifaði:Nei, þessir diskar eru hugsaðir sem hybrid, s.s. þeir eru eingöngu notaðir til að sjálfkrafa innihalda þær skrár sem þú notar mest til að minnka biðtímann þegar þær eru opnaðar.
Er þessi "lausn" ekki hriiiikalega slöpp fyrir gagnaöryggi?
Ha? Gagnaöryggi?
Þetta er ekki hugsað sem back-up, heldur til þess að auka hraðann á mest accessuðu skránum :s
Þegar að einhver skrá er merkt sem "meðal mest notuðu <20GB heild" eða hvaðanúer, er hún afrituð yfir á hinn diskinn eða er hún færð yfir á hinn diskinn?
Ss. ef að ég nota einhver gögn mest og 20GB diskurinn hrynur corruptast þá mögulega 250GB af hlutum tengdum þeim 20GB af skrám?
Modus ponens
Re: SSD diskur sést ekki
Gúrú skrifaði:Klemmi skrifaði:Gúrú skrifaði:Klemmi skrifaði:Nei, þessir diskar eru hugsaðir sem hybrid, s.s. þeir eru eingöngu notaðir til að sjálfkrafa innihalda þær skrár sem þú notar mest til að minnka biðtímann þegar þær eru opnaðar.
Er þessi "lausn" ekki hriiiikalega slöpp fyrir gagnaöryggi?
Ha? Gagnaöryggi?
Þetta er ekki hugsað sem back-up, heldur til þess að auka hraðann á mest accessuðu skránum :s
Þegar að einhver skrá er merkt sem "meðal mest notuðu <20GB heild" eða hvaðanúer, er hún afrituð yfir á hinn diskinn eða er hún færð yfir á hinn diskinn?
Ss. ef að ég nota einhver gögn mest og 20GB diskurinn hrynur corruptast þá mögulega 250GB af hlutum tengdum þeim 20GB af skrám?
Því trúi ég ekki
Starfsmaður Tölvutækni.is