Minn fyrsti official þráður hér á vaktinni, var að setja saman eitt stykki tölvu og vildi deila með ykkur
Er með 600t Corsair white edition turn, nokkuð ánægður með hann nema ekki pláss fyrir viftur á radiatorinn báðum megin fyrir push/pull anyhoo hérna er kassinn
Notast við Demciflex á grillin til að sía burt ryk, segull sem festist á bara sem er soldið skakkt á myndunum


3770k kælt með h100 frá corsair - Með Tuniq Tx4 thermal paste mæli með því!, svo mikið betra en AS5. Mæli þó ekki með að skipta út kælikremi á h100 nema taka þurfi heatsink af, Þarf að redda mér eitthvað af Dow Corning við tækifæri
4x4 16GB 1600mhz Corsair Vengeance
Sabertooth Z77
Corsair AX850-Power Supply (með individually sleeved köplum. Ekki extensions)
2x MSI 7970 Ghz edition
2x Intel 520 120gigs í raid 0
1x 300gig Velociraptor fyrir Steam leikina >:D
3x 1tb Seagate í raid 0
SSD diskarnir keyra í raid 0 á modduðum bios þannig ég er með TRIM í gangi ef einhver er að spá í því
Búinn að skipta um allar viftur sem komu með kassanum og nota ég AF/SP seríuna frá Corsair og Bitfenix Spectre pro 200 og 230mm
2x 120mm Corsair Static Pressure viftur á radiatorinn - Búinn að svissa þeim og þeir blása niður á radiatorinn 5-10c munur
Því miður get ég ekki blásið út úr kassanum því það er bara ekki einfaldlega pláss fyrir vifturnar að innan.

1x 120mm Corsair AF/ Air flow vifta að aftan
1x 200mm Bitfenix Spectre Pro að framan
4x 120mm Corsair SP í hliðinni




hérna er flækjan hjá mér

og útkoman loksins var þessi!

Hef verið svo að spá í þessu fyrir skjákortið til að laga lita þemað og kannski lækka hitan á kortinu í leiðinni http://www.arctic.ac/en/p/cooling/vga/502/accelero-xtreme-7970.html?c=2182
flest allir aukahlutir voru keyptir hjá http://www.frozencpu.com fyrir þá sem eru að spá í því
Held að það sé örrugglega eitthvað sem ég er að gleyma en ég vil endilega fá einhver comments og tips hverju hægt væri að breyta eða bæta við!











