Besta comboið fyrir um 125þ


Höfundur
TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Reputation: 4
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Besta comboið fyrir um 125þ

Pósturaf TraustiSig » Mið 22. Ágú 2012 19:33

Sælir.

Er að leita eftir fyrir félaga minn besta comboinu að ykkar mati á:

Móðurborði
Örgjörva + kælingu
Vinnsluminni.


Enginn sérstök merki frekar en önnur og enginn sérstök búð (fyrir utan að þetta verður að vera til í viðkomandi búð)

Prize range er 125þ +/- 5þ

Tölvan er notuð í klippivinnslu (videó), 3d vinnslu ásamt photoshop og leikjaspilun.

Rest af tölvunni er þegar ákveðið og er hún m.a. keyrð áfram af 1000W PSU og í HAF-X kassa.
Tölvan mun einnig innihalda 2x AMD Radeon 7950 3GB DDR5

Endilega setið saman ykkar hugmynd og póstið hér að neðan.


Now look at the location

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Besta comboið fyrir um 125þ

Pósturaf Eiiki » Mið 22. Ágú 2012 20:14

Móðurborð: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2083
31.5k
Vinnsluminni: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... kill_16GAO
17k
Örgjörvi: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... NTEL_3770K
50k
Kæling: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7575
21k

Svo myndi ég kaupa mér nýjar viftur á H100 til að lækka aðeins hávaðann frá vélinni. Mæli með 2 Stk. Gentle typhoons: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2005

Samanlagt er þetta þá 126,500 krónur.


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Besta comboið fyrir um 125þ

Pósturaf littli-Jake » Fös 24. Ágú 2012 07:21

Eiiki skrifaði:Móðurborð: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2083
31.5k
Vinnsluminni: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... kill_16GAO
17k
Örgjörvi: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... NTEL_3770K
50k
Kæling: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7575
21k

Svo myndi ég kaupa mér nýjar viftur á H100 til að lækka aðeins hávaðann frá vélinni. Mæli með 2 Stk. Gentle typhoons: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2005

Samanlagt er þetta þá 126,500 krónur.


mundi svapa þessari kælingu fyrir crusial m4 SSD og kaupa einhverja örrakælingu á svona 5-8K. Hefur ekkert með meira að gera ef að overclock er ekki á dagskrá.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180