Val á örgjörvaviftu


Höfundur
SDM
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 06. Des 2011 21:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Val á örgjörvaviftu

Pósturaf SDM » Lau 18. Ágú 2012 01:17

Var að spá í CoolerMaster Hyper 212 Evo

Gæti það ekki verið dálítið outdated?

Var líka að spá í Noctua NH-D14 en það er smá overkill fyrir Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core

Hvað er "bang for the buck" vifta? 8-[



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Val á örgjörvaviftu

Pósturaf mercury » Lau 18. Ágú 2012 05:06

cm 212 er bara classic. er ekkert ofur úrval á klakanum. fyrir létt oc er 212 bara fínt.