Okei ætlaði að spila skyrim ( sem ég fékk lánað af netinu) en þegar ég opna hann og fer í play þá kemur að X3DAudio1_7.dll vantar.
Búinn að downloada efsta drivernum af þessu : http://support.amd.com/us/gpudownload/w ... sta64.aspx
þaf ég að downloada fleirum driverum ?
Næ ekki að spila skyrim
-
vargurinn
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Næ ekki að spila skyrim
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
-
vargurinn
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Re: Næ ekki að spila skyrim
Yawnk skrifaði:http://www.dll-files.com/dllindex/dll-files.shtml?x3daudio1_7
rakst á þetta þegar ég googlaði þetta : http://pcsupport.about.com/b/2008/02/07 ... -files.htm
http://pcsupport.about.com/od/findthepr ... wnload.htm
http://pcsupport.about.com/b/2011/01/28 ... -files.htm
þori núna ekki að downloada þessu
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
-
Yawnk
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Næ ekki að spila skyrim
vargurinn skrifaði:Yawnk skrifaði:http://www.dll-files.com/dllindex/dll-files.shtml?x3daudio1_7
rakst á þetta þegar ég googlaði þetta : http://pcsupport.about.com/b/2008/02/07 ... -files.htm
http://pcsupport.about.com/od/findthepr ... wnload.htm
http://pcsupport.about.com/b/2011/01/28 ... -files.htm
þori núna ekki að downloada þessu
Núnú, aldrei heyrt þetta áður, en ég hef oft downloadað Dll fælum áður og ekkert vandamál svosem, held að þetta er það eina sem þú getur gert?
En kannski eru aðrir með öðruvísi hugmyndir en ég
* Já, eða bara reinstalla Skyrim og sjá hvort það lagist
-
braudrist
- </Snillingur>
- Póstar: 1059
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 63
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Næ ekki að spila skyrim
Prófaðu að installa nýjasta DirectX og svo er alltaf eitthvað 2008 redist dæmi sem maður þarf að installa líka.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m