Mig langar í high end hljóðkort með balanced TRS eða XLR og koma því ekki mörg af þessum "venjulegu" pci kortum til greina. Þetta Asus kort er reyndar ansi mikill hlunkur en hefur marga kosti (og einn ókost, verð) eins og audiophile-class headphone AMP og að sjálfsögðu tengin sem ég vill.
Hefur einhver reynsl af þessu eða getur mælt með einhverju öðru i sama klassa? Mun nota þetta við M-Audio BX5 D2 par að öllum líkindum.


