Sælir
Ég veit ekki alveg hvort að þetta eigi heima hérna en þið megið þá endilega færa þetta ef svo er.
Ég er að reyna að reyna að horfa á xbmc á sjónvarpinu og spila tölvuleik á sama tíma. Ég er með windows 8. Mig minnir að ég hafi getað þetta á windows 7 en ég bara hreinlega man það ekki. Það fer allt að hökta þannig að það er ekki hægt að horfa á. Kannast einhver við þetta vandamál?
Kannski einhverja stillingar í nvidia settings. Ég er ekki alveg klár á því hvað ég á að skrifa til að googla þetta. Ég allavega finn ekki neitt.
Takk
XBMC á TV og leikur á sama tíma á skjá
-
Oak
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1590
- Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
XBMC á TV og leikur á sama tíma á skjá
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: XBMC á TV og leikur á sama tíma á skjá
Held að þú getir ekki keyrt XBMC í fullscreen með öðrum fullscreen forritum. Annaðhvort verður að keyrast í Windows mode - ef ég man rétt.
-
Oak
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1590
- Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Re: XBMC á TV og leikur á sama tíma á skjá
Eftir að ég setti upp Windows 8 þá get ég gert þetta með kveikt á DXVA. 
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64