
Langar að uppfæra turninn minn
-
CurlyWurly
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Langar að uppfæra turninn minn
Jæja ég er orðinn ákveðinn.. er búinn að skoða á netinu og ætla að taka Crucial M4 128 GB disk
Takk fyrir hjálpina allir 

CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Langar að uppfæra turninn minn
Tiger skrifaði:Erum við að skoða sama graf, diska og tölur?
Sýnist 520 vera umfram M4 í öllu þarna næstum því (40 af 45 testum)
Intel = svarti M4 = blái...og þetta eru read tölur.
Ég gleymdi að minnast á það að ég var að taka meira mið af 60GB vs 64GB samanburðinum. Finnst það raunsærra að bera mið af stærðunum sem að eru nær hvorri annarri í verði (60GB og 64GB)
við diskinn sem að við erum að ræða heldur en að taka mið af mun dýrari stærð.
Svo skil ég algjörlega ekki af hverju þú ert að taka mið af SATA2 tengdum M4 en SATA3 tengdum 520, hvar er vitið í því?
Hérna (sjá mynd) er munurinn á því að vera með ósanngjarnan samanburð og sanngjarnan samanburð, myndin breytist örlítið.
Sumir vilja kannski borga 33% meira fyrir verri Sequential, 7,5% betri Light Average og 33% betri Heavy Average en það eru ekki allir.
Hérna er síðan slóð á sanngjarna prófið og þar er M4 eins og ég sagði að sigra 520 harkalega miðað við verð í reads.
EDIT: Var ekki búinn að sjá seinna innleggið þitt.
Og til hamingju með bestu ákvörðunina (Að kaupa SSD) Curly.

- Viðhengi
-
- Samanburður á SATA2 vs SATA3 og SATA3 vs SATA3
- munur.png (67.34 KiB) Skoðað 1398 sinnum
Modus ponens
Re: Langar að uppfæra turninn minn
Lykilorðið þarna hjá þér Gúru er miðað við verð sem er eitthvað sem ég pæli sjaldan eða aldrei í ........just want the best 

-
CurlyWurly
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Langar að uppfæra turninn minn
Tiger skrifaði:Lykilorðið þarna hjá þér Gúru er miðað við verð sem er eitthvað sem ég pæli sjaldan eða aldrei í ........just want the best
Ætli ég væri ekki líka að fara að fá mér eitthvað svipað þessum revodrive þínum ef ég hefði ekkert peningaskyn, en fátækur námsmaður er ég og verð nokkur ár í viðbót svo ég læt mér duga að horfa á Price/performance díla
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
CurlyWurly
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Langar að uppfæra turninn minn
Breytti upphafsinnleggi, er að spá hvort ég eigi að fá mér einhverjar kassaviftur/örgjörvaviftu fyrst ég er farinn að spá í þessum breytingum.
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
Re: Langar að uppfæra turninn minn
CurlyWurly skrifaði:Breytti upphafsinnleggi, er að spá hvort ég eigi að fá mér einhverjar kassaviftur/örgjörvaviftu fyrst ég er farinn að spá í þessum breytingum.
Það fer nátturulega alveg eftir því hvernig hitinn er núna og hvað þú ætlar að gera í framtíðinni. Ef hann er hár og þig langar í hærri yfirklukkun þá er brilliant að fá sér Nocthua örgjörvakælingu eða H100. Þekki ekki turninni þinn nógu vel, og hvaða kassaviftur hennta best.
-
CurlyWurly
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Langar að uppfæra turninn minn
Tiger skrifaði:CurlyWurly skrifaði:Breytti upphafsinnleggi, er að spá hvort ég eigi að fá mér einhverjar kassaviftur/örgjörvaviftu fyrst ég er farinn að spá í þessum breytingum.
Það fer nátturulega alveg eftir því hvernig hitinn er núna og hvað þú ætlar að gera í framtíðinni. Ef hann er hár og þig langar í hærri yfirklukkun þá er brilliant að fá sér Nocthua örgjörvakælingu eða H100. Þekki ekki turninni þinn nógu vel, og hvaða kassaviftur hennta best.
Get sett radiator í bæði toppinn og botninn, 2x120mm viftur. Veit reyndar voðalega lítið um hvernig hitinn er inni í kassanum mínum en einhvertíman kíkti ég í bios og þá var það um 30-35°C.
Hinsvegar finnst mér frekar mikið að borga rúmlega 20 þúsund fyrir H100 og noctua NH-D14 er of stór útaf minnunum mínum
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
vargurinn
- Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Re: Langar að uppfæra turninn minn
CurlyWurly skrifaði:Tiger skrifaði:CurlyWurly skrifaði:Breytti upphafsinnleggi, er að spá hvort ég eigi að fá mér einhverjar kassaviftur/örgjörvaviftu fyrst ég er farinn að spá í þessum breytingum.
Það fer nátturulega alveg eftir því hvernig hitinn er núna og hvað þú ætlar að gera í framtíðinni. Ef hann er hár og þig langar í hærri yfirklukkun þá er brilliant að fá sér Nocthua örgjörvakælingu eða H100. Þekki ekki turninni þinn nógu vel, og hvaða kassaviftur hennta best.
Get sett radiator í bæði toppinn og botninn, 2x120mm viftur. Veit reyndar voðalega lítið um hvernig hitinn er inni í kassanum mínum en einhvertíman kíkti ég í bios og þá var það um 30-35°C.
Hinsvegar finnst mér frekar mikið að borga rúmlega 20 þúsund fyrir H100 og noctua NH-D14 er of stór útaf minnunum mínumvar meira að hugsa Hyper 212+ eða eitthvað álíka upp á að geta overclockað, þarf þess samt ekkert eins og tölvan er, finnst hún keyra allt bara fínt, eða amk held ég að örgjörvinn sé ekki að bottlenecka neitt.
Sérð hitastig með speedfan, easy download.
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
-
CurlyWurly
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Langar að uppfæra turninn minn
Fyrst þið eruð að mæla með svona dýrum kælingarlausnum nenni ég tæpast að vera að pæla í því. Hinsvegar tók ég eftir því að Corsair Force GT var að lækka í verði, sýnist á anandtech að hann sé tiltölulega sambærilegur við Crucial M4, er eitthvað vit í því? eða ætti ég bara að halda mig við M4 diskinn?
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Langar að uppfæra turninn minn
CurlyWurly skrifaði:Fyrst þið eruð að mæla með svona dýrum kælingarlausnum nenni ég tæpast að vera að pæla í því. Hinsvegar tók ég eftir því að Corsair Force GT var að lækka í verði, sýnist á anandtech að hann sé tiltölulega sambærilegur við Crucial M4, er eitthvað vit í því? eða ætti ég bara að halda mig við M4 diskinn?
http://www.anandtech.com/bench/Product/400?vs=425
http://www.anandtech.com/bench/Product/409?vs=425
M4, Corsair GT og Corsair 3 eru allir mjög, mjög sambærilegir. Held ég myndi ranka þá M4>GT>G3. Allir samt voðalega svipaðir.
Með það í huga að M4 er í 3 ára ábyrgð (hjá TöTæ) þá tæki ég hann hiklaust yfir GT og G3.
Modus ponens
-
CurlyWurly
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Langar að uppfæra turninn minn
Veistu, ég ætla að hætta að streitast á móti og bara hlusta á þig, tek bara M4 og ekkert meira sull, nema það komi einhver sjúk verðlækkun/tilboð fram að c.a. miðjum mánuði.
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB