Sælir félagar.
Vinkona mín er með packard bell hera c fartölvu og hún hefur verið að hitna upp úr öllu valdi upp á síðkastið þannig ég tók og þreif hana. Hún skánaði nú ekki mikið en svo fór shockwave að crasha endalaust í chrome og örgjörvinn í 100% load með eitthvað smátterí í gangi í rauninni.
Hún tók upp á því að drepa á sér og eftir það vill hún ekki boota sér inn í windows vista.
Hún kemur upp með eitthvað disk check en þegar hún klárar það þá frýs tölvan bara en ef maður skippar því þá verður skjárinn bara svartur.
Mér tókst að boota henni upp af xubuntu USB lykli sem ég á og tölvan er bara snögg og fín af usb lyklinum.
Taka fram kannski að diskurinn var búinn að vera STÚT fullur í einhvern tíma með svona 1gb laust af 500 minnir mig. Búin að lagga í ÖLLU sem hún reynir að gera í windows.
Einhverjar hugmyndir?
HDD vill ekki boota win vista
-
AciD_RaiN
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
HDD vill ekki boota win vista
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: HDD vill ekki boota win vista
Líklega annaðhvort e-ð lúmskt HW issue í gangi eða þá að OSið eða undirliggjandi software issue að valda miklu óþarfa CPU usage og ofhitnun.
1. Keyra HDD check
2. Keyra PC check eða álíka (HirensCD/UltimateBootCD etc)
3. Nota Ubuntu eða safe mode eða taka HDDinn úr vélinni, taka afrit af gögnum
4. Setja upp W7
Þegar þú hreinsaðir vélina, fórstu þá alla leið að viftunni og hreinsaðir þar við liggjandi rykveggi og skiptir um kælikrem á CPU og GPU ef þurfti?
1. Keyra HDD check
2. Keyra PC check eða álíka (HirensCD/UltimateBootCD etc)
3. Nota Ubuntu eða safe mode eða taka HDDinn úr vélinni, taka afrit af gögnum
4. Setja upp W7
Þegar þú hreinsaðir vélina, fórstu þá alla leið að viftunni og hreinsaðir þar við liggjandi rykveggi og skiptir um kælikrem á CPU og GPU ef þurfti?
-
AciD_RaiN
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: HDD vill ekki boota win vista
AntiTrust skrifaði:Líklega annaðhvort e-ð lúmskt HW issue í gangi eða þá að OSið eða undirliggjandi software issue að valda miklu óþarfa CPU usage og ofhitnun.
1. Keyra HDD check
2. Keyra PC check eða álíka (HirensCD/UltimateBootCD etc)
3. Nota Ubuntu eða safe mode eða taka HDDinn úr vélinni, taka afrit af gögnum
4. Setja upp W7
Þegar þú hreinsaðir vélina, fórstu þá alla leið að viftunni og hreinsaðir þar við liggjandi rykveggi og skiptir um kælikrem á CPU og GPU ef þurfti?
Ég kemst bara alls ekki inn í windows og kann svo ekkert á linux nema fara á netið. Svo er ég ekki með hirensboot diskana mína hérna. Kemst ekki inn í safe mode einu sinni og að lokum þá má ég ekki prófa að setja upp stýrikerfið

Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: HDD vill ekki boota win vista
AciD_RaiN skrifaði:
Þegar þú hreinsaðir vélina, fórstu þá alla leið að viftunni og hreinsaðir þar við liggjandi rykveggi og skiptir um kælikrem á CPU og GPU ef þurfti?
Ég kemst bara alls ekki inn í windows og kann svo ekkert á linux nema fara á netið. Svo er ég ekki með hirensboot diskana mína hérna. Kemst ekki inn í safe mode einu sinni og að lokum þá má ég ekki prófa að setja upp stýrikerfið
[/quote]Hvað kemur upp þegar þú ræsir upp í safe mode, og afhverju máttu ekki reyna að keyra inn nýtt stýrikerfi? Hvað með að nota OS diskana þá allavega bara til að keyra startup repair?
-
AciD_RaiN
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: HDD vill ekki boota win vista
Ég skipti ekki um krem þar sem ég bara átti það ekki til. Ég þreif samt alveg viftuna og allt þar í kring. þetta var nú bara létt rykhreinsun...
Hún fór reyndar með vélina til vinar sinns rétt áðan (enda skemmi ég bara tölvur þegar ég rykhreinsa þær) þannig ég á kannski ekkert að vera að pæla meira í þessu
Hún fór reyndar með vélina til vinar sinns rétt áðan (enda skemmi ég bara tölvur þegar ég rykhreinsa þær) þannig ég á kannski ekkert að vera að pæla meira í þessu
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com