Allar upplýsingar um specca eru í undirskriftinni minni og þið getið bara spurt ef það er eitthvað sem er ekki á hreinu
Veit að mig vantar SSD en er alls ekki viss hvaða SSD ég á að fá mér, er búinn að vera að skoða Crucial M4, Corsair Force3 og OCZ Agility3, hverjum mynduð þið mæla með of afhverju?
Er líka búinn að vera að huga að því að bæta við vinnsluminni en myndi þá helst vilja skipta yfir í Mushkin Blackline í leiðinni ef ég fer út í það, eru 8GB þess virði í RAM?
Dettur svosem ekkert fleira í hug en endilega hendið í mig fleiri hugmyndum ef ykkur dettur eitthvað í hug!
EDIT: Fór að hugsa að ég er bara með stock örgjörvaviftu, gæti ekki verið sniðugt að kaupa örgjörvaviftu? og kannski einhverjar kassaviftur líka?
hann er svo miklu dýrari að ég tími því eiginlega ekki


