Þarf maður dýr skjákort til að spila Battefield 3?

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Þarf maður dýr skjákort til að spila Battefield 3?

Pósturaf frikki1974 » Lau 04. Ágú 2012 10:12

Ég var að prófa síðuna Can you run it og ég fékk passed á öllu í Minimum en í recommended er þar sagt að ég þurfi betra skjákort, en skjákortið sem ég hef er
ASUS HD7770-DC-1GD5-V2

Er ekki annars Battlefield 3 sá nýjasti?

Mynd




diabloice
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Mið 09. Mar 2011 08:44
Reputation: 5
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Þarf maður dýr skjákort til að spila Battefield 3?

Pósturaf diabloice » Lau 04. Ágú 2012 10:26

frikki1974 skrifaði:Ég var að prófa síðuna Can you run it og ég fékk passed á öllu í Minimum en í recommended er þar sagt að ég þurfi betra skjákort, en skjákortið sem ég hef er
ASUS HD7770-DC-1GD5-V2

Er ekki annars Battlefield 3 sá nýjasti?

Mynd




Jú battlefield 3 er sá nýjasti

þessi java forrit eru ekki alltaf marktæk

þetta getur verið að því að HD7770 er bara 128 bita kort

en það fer nú svo líka bara eftir því í hvaða upplausn og gæðum þú ætlar að spila leikinn


Rig 1: Amd Ryzen 3900X @4.2 Corsair H100i Pro , GPU: Asus GTX 1070 STRIX 16Gb DDR4 3600hmz
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 134
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Þarf maður dýr skjákort til að spila Battefield 3?

Pósturaf vesi » Lau 04. Ágú 2012 10:32

hef aldrei fengið marktæka niðurstöður úr þessum "can u run it" drasli.
þannig farðu nú ekki að treista þessu 100%


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þarf maður dýr skjákort til að spila Battefield 3?

Pósturaf frikki1974 » Lau 04. Ágú 2012 10:53

Það fer auðvitað líka eftir því í hvaða upplausn og gæðum maður spilar leikinn



Skjámynd

audiophile
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1614
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 149
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þarf maður dýr skjákort til að spila Battefield 3?

Pósturaf audiophile » Lau 04. Ágú 2012 11:31

frikki1974 skrifaði:Það fer auðvitað líka eftir því í hvaða upplausn og gæðum maður spilar leikinn


Nákvæmlega.

En af eigin reynslu fyrir 1080p upplausn, þá myndi ég segja 4ja kjarna örgjörva og nvidia 560 ti fyrir gott framerate. Hægt að sætta sig við minna.


Have spacesuit. Will travel.