afhverju virkar hdmi ekki á skjánum ?
-
siggik
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 413
- Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
afhverju virkar hdmi ekki á skjánum ?
sæl, keypti Benq g2320hd af spjallmeðlimi hérna og ég fæ ekki hdmi til að virka, held nú samt að skjárinn sé ekki bilaður
er með ati 5770 frekar en 5750 sem er með hdmi, dvi og svo eitthvað annað tengi , tengdi gamla skjáinn með dvi og benq með hdmi en þá virkaði bara gamli skjárinn (sirka 5 ára 19" acer skjár), svo fiktaði ég eitthvað og núna ef báðir eru tengdir þá sést á hvorugum, ef ég unplugga hdmi sést hinn fint, á benq birtist bara out of range, samt er ég búinn að stilla á hdmi tenginguna, breyta upplausninni, hennti út nýjasta cata drivernum sem var installaður, downloadaði einhverjum benq driverum, ekkert virkar
einhverjar hugmyndir ?
er með ati 5770 frekar en 5750 sem er með hdmi, dvi og svo eitthvað annað tengi , tengdi gamla skjáinn með dvi og benq með hdmi en þá virkaði bara gamli skjárinn (sirka 5 ára 19" acer skjár), svo fiktaði ég eitthvað og núna ef báðir eru tengdir þá sést á hvorugum, ef ég unplugga hdmi sést hinn fint, á benq birtist bara out of range, samt er ég búinn að stilla á hdmi tenginguna, breyta upplausninni, hennti út nýjasta cata drivernum sem var installaður, downloadaði einhverjum benq driverum, ekkert virkar
einhverjar hugmyndir ?
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: afhverju virkar hdmi ekki á skjánum ?
Ef þú ert með EyeFinity kveikt (Fyrirvari um að ég hef aldrei notað það) þá þarftu að hafa báða skjáina í sömu upplausn.
Sjást skjáirnir í "Screen Resolution" þegar að þeir eru báðir tengdir?
Ef svo er, hvað gerist ef að þú stillir upplausnina í 800x600 og setur í "Duplicate these displays"?
HDMI tengið deilir samt skjámyndaskapara með öðru DVI tengjanna svo að þú verður að nota rétta DVI tengið. Prófaðu bæði.
Sjást skjáirnir í "Screen Resolution" þegar að þeir eru báðir tengdir?
Ef svo er, hvað gerist ef að þú stillir upplausnina í 800x600 og setur í "Duplicate these displays"?
HDMI tengið deilir samt skjámyndaskapara með öðru DVI tengjanna svo að þú verður að nota rétta DVI tengið. Prófaðu bæði.
Modus ponens
-
siggik
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 413
- Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: afhverju virkar hdmi ekki á skjánum ?
það er bara 1 dvi tengi á skjákortinu
eyeinfinity er ekki kveikt
ég get ekki lengur fengið gamlaskjáinn (dvi) til að vera kveiktan á meðan nýji (hdmi) er tengdur
eyeinfinity er ekki kveikt
ég get ekki lengur fengið gamlaskjáinn (dvi) til að vera kveiktan á meðan nýji (hdmi) er tengdur
-
siggik
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 413
- Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: afhverju virkar hdmi ekki á skjánum ?
skil þetta ekki, tengi bara benq með hdmi, skjárinn stilltur sem hdmi og þá kemur bara out of range
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: afhverju virkar hdmi ekki á skjánum ?
Ekki brjóta reglurnar.
Þetta 'Out of range' vandamál er í nánast 100% tilfella út af upplausnarstillingunni svo ég endurtek:
Hvað stendur í "Screen Resolution"? Er skjárinn þar inni þegar að hann er tengdur? Hvaða upplausn er stillt þar? Prófaðirðu að setja í 800x600 eða nenntirðu því bara ekki?
Þetta 'Out of range' vandamál er í nánast 100% tilfella út af upplausnarstillingunni svo ég endurtek:
Hvað stendur í "Screen Resolution"? Er skjárinn þar inni þegar að hann er tengdur? Hvaða upplausn er stillt þar? Prófaðirðu að setja í 800x600 eða nenntirðu því bara ekki?
Modus ponens
-
siggik
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 413
- Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: afhverju virkar hdmi ekki á skjánum ?
átti að vera edit en ekki svar ..
ég er búinn að prufa 800*600 1024*768 60 og 70hz
prufa allt held ég, og alltaf out of range, googlaði þetta fyrr í kvöld og öll solutions voru útaf upplausn, er með nýjustu drivera fyrir allt, en breytir engu
ég er búinn að prufa 800*600 1024*768 60 og 70hz
prufa allt held ég, og alltaf out of range, googlaði þetta fyrr í kvöld og öll solutions voru útaf upplausn, er með nýjustu drivera fyrir allt, en breytir engu
-
siggik
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 413
- Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: afhverju virkar hdmi ekki á skjánum ?
Gúrú skrifaði:Virkar BenQ með DVI?
já er með hann tengdann þannig, nefnilega ef ég vill tengja báða þá verður ben að vera með hdmi, annars er hann tengdur núna í dvi, því gamli er bara með dvi og gamla góða tenginu
-
Akumo
- spjallið.is
- Póstar: 453
- Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
- Staða: Ótengdur
Re: afhverju virkar hdmi ekki á skjánum ?
Geturu ekki tengt gamla skjáinn með vga tengi og athugað hvort það virki þá að hafa gamla í vga og benq í hdmi?
-
siggik
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 413
- Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: afhverju virkar hdmi ekki á skjánum ?
Akumo skrifaði:Geturu ekki tengt gamla skjáinn með vga tengi og athugað hvort það virki þá að hafa gamla í vga og benq í hdmi?
þá þyrfti ég sennilega millistykki því svona eru tengin
skjákort =Hdmi - DVI - DP
Benq = HDMI - DVI - DP?
Acer = Vga - DVI
Re: afhverju virkar hdmi ekki á skjánum ?
Virðist vera mjög líklegt að þú sért með ATI 5550/5570 miðað við hvaða tengi þú segir að séu á skjákortinu þar sem 5750/5770 línan var yfirleitt með 2x DVI 1x HDMI og 1x VGA.
Miðað við að sé ekki VGA tengi heldur sennilega displayport í staðinn þá getur verið að annaðhvort DVI eða HDMI tengið geti verið notað en ekki bæði í einu. Verður að fá það staðfest í manual frá framleiðanda skjákortsins. Ef þetta er þannig að þú getir notað annað hvort DVI/HDMI fyrir einn skjá og bara Displayport fyrir skjá númer 2 þarftu sennilega svona stk.
http://www.tolvutek.is/leita/Active+Displayport
http://kisildalur.is/?p=2&id=1627
Gangi þér vel að finna þetta út.
Miðað við að sé ekki VGA tengi heldur sennilega displayport í staðinn þá getur verið að annaðhvort DVI eða HDMI tengið geti verið notað en ekki bæði í einu. Verður að fá það staðfest í manual frá framleiðanda skjákortsins. Ef þetta er þannig að þú getir notað annað hvort DVI/HDMI fyrir einn skjá og bara Displayport fyrir skjá númer 2 þarftu sennilega svona stk.
http://www.tolvutek.is/leita/Active+Displayport
http://kisildalur.is/?p=2&id=1627
Gangi þér vel að finna þetta út.
-
siggik
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 413
- Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: afhverju virkar hdmi ekki á skjánum ?
Cikster skrifaði:Virðist vera mjög líklegt að þú sért með ATI 5550/5570 miðað við hvaða tengi þú segir að séu á skjákortinu þar sem 5750/5770 línan var yfirleitt með 2x DVI 1x HDMI og 1x VGA.
Miðað við að sé ekki VGA tengi heldur sennilega displayport í staðinn þá getur verið að annaðhvort DVI eða HDMI tengið geti verið notað en ekki bæði í einu. Verður að fá það staðfest í manual frá framleiðanda skjákortsins. Ef þetta er þannig að þú getir notað annað hvort DVI/HDMI fyrir einn skjá og bara Displayport fyrir skjá númer 2 þarftu sennilega svona stk.
http://www.tolvutek.is/leita/Active+Displayport
http://kisildalur.is/?p=2&id=1627
Gangi þér vel að finna þetta út.
snilld, djöfulsins verð á þessum stykkjum
takk fyrir þetta
ps. hvað er öðruvísi við DP og td dvi ?
edit :::
þetta virðist vera kortið sem ég er með, nákvæmlega eins, og allt stendur í tölvuna ða það sé 5770
http://www.msi.com/product/vga/R5770-PMD1G.html
edit "2
þarna kom þetta
"ATi Eyefinity Technology
- Support up to 3 monitor outputs simultaneously and independently.(one of the outputs must be DisplayPort.) "
en afhverju skyldi benq ekki virka einn og sér með hdmi ?
Re: afhverju virkar hdmi ekki á skjánum ?
Ertu búinn að prófa setja inn nýjast driverinn af MSI heimasíðunni fyrir kortið?
Prófaðu að setja hann inn og hafa gamla skjáinn tengdan við DVI tengið og HDMI snúruna tengda í kortið en ekki í Benq skjáinn þegar þú kveikir á henni. Síðan þegar þú ert kominn inn í Windows að tengja HDMI snúruna í skjáinn, fara í Display Properties/Screen Resolution og láta það "Detecta" hann. Ef hann finnst að ýta á hann og undir Multiple Displays velja "Extend desktop to this display" og ýta á "Apply"
Prófaðu að setja hann inn og hafa gamla skjáinn tengdan við DVI tengið og HDMI snúruna tengda í kortið en ekki í Benq skjáinn þegar þú kveikir á henni. Síðan þegar þú ert kominn inn í Windows að tengja HDMI snúruna í skjáinn, fara í Display Properties/Screen Resolution og láta það "Detecta" hann. Ef hann finnst að ýta á hann og undir Multiple Displays velja "Extend desktop to this display" og ýta á "Apply"
-
siggik
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 413
- Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: afhverju virkar hdmi ekki á skjánum ?
Cikster skrifaði:Ertu búinn að prófa setja inn nýjast driverinn af MSI heimasíðunni fyrir kortið?
Prófaðu að setja hann inn og hafa gamla skjáinn tengdan við DVI tengið og HDMI snúruna tengda í kortið en ekki í Benq skjáinn þegar þú kveikir á henni. Síðan þegar þú ert kominn inn í Windows að tengja HDMI snúruna í skjáinn, fara í Display Properties/Screen Resolution og láta það "Detecta" hann. Ef hann finnst að ýta á hann og undir Multiple Displays velja "Extend desktop to this display" og ýta á "Apply"
búinn að prufa þetta, en leið og hdmi er tengt í benq þá slokknar á gamla skjánum, það skeði ekki fyrst en ég hef sennilega gert eitthvað (samt sem áður búinn að henda öllum driverum út osfr en fæ hann ekki til að vera kveiktann) þannig að ég get ekki gert extend desktop, verða geðveikur á þessu
EDIT #1
restartaði með báða tengda og þá virka þeir báðir fínt, syna bootið og allt, en þegar windows login kemur þá slökknar á báðum, blá scanlines í benq en sýndu báðir mynd
Re: afhverju virkar hdmi ekki á skjánum ?
Með nýjasta drivernum af MSI heimasíðunni? ...
Ef svo er prófaðu þá að ýta á F8 takkann þegar tölvan er að starta (strax eftir að er búin að telja minnið og finna hörðudiskana) og láta windowsið starta í Safe Mode, setja lægstu mögulegu upplausn á skjáina og restarta síðan tölvunni.
Ef svo er prófaðu þá að ýta á F8 takkann þegar tölvan er að starta (strax eftir að er búin að telja minnið og finna hörðudiskana) og láta windowsið starta í Safe Mode, setja lægstu mögulegu upplausn á skjáina og restarta síðan tölvunni.
-
siggik
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 413
- Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: afhverju virkar hdmi ekki á skjánum ?
Cikster skrifaði:Með nýjasta drivernum af MSI heimasíðunni? ...
Ef svo er prófaðu þá að ýta á F8 takkann þegar tölvan er að starta (strax eftir að er búin að telja minnið og finna hörðudiskana) og láta windowsið starta í Safe Mode, setja lægstu mögulegu upplausn á skjáina og restarta síðan tölvunni.
gamli skjárinn var alltaf í lægstu (800*600) , prufaði safe mode og þar virkuðu þeir fínt, stillti báða á 800*600 og ekkert, drápu báðir á sér þegar ég kem inn í log in
skjákortið ekki að ráða við þetta ?
einhver stilling í windows sem er að fokka þessu upp ?
búinn að uninstalla cata drivernum, installa af msi síðunni (gömul útgáfa af cata), installa nýjustu beta cata driverunum, henda út driverum fyrir skjánna, og hafa windows drivera en ekkert
bara leið og hdmi er tengt í skjáinn fer þetta úr skorðum, skrítið að þeir virki báðir sem einn skjár í safe mode í 800 upplausn en þegar windows loadar þá slökkna þeir
-
siggik
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 413
- Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: afhverju virkar hdmi ekki á skjánum ?
jæja,. prufaði að tengja gamla skjáinn með DP>DVI tengja breyti og nýja með hdmi, en enginn munur, restartaði í safe mode, virkar einsog í sögu þar en leið og windows login kemur þá slökknar á þessu, er ekki að fatta þetta...
-
Bioeight
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: afhverju virkar hdmi ekki á skjánum ?
HD 5770 á að styðja allt að 3 skjái. Í þínu tilviki 1x DVI, 1xHDMI og 1xDP. Með DisplayPort adapter þá virka þeir frekar ef þeir eru "Active" týpa en þó er listi hér yfir adapters sem eru supported:http://support.amd.com/us/eyefinity/Pages/eyefinity-dongles.aspx.
Spurningar:
Fékkstu þér örugglega Active DP-DVI adapter? - ef ekki þá er ekkert víst að hann virki.
Ertu búinn að fara í gegnum multi-monitor setup í AMD CCC ?
Meðmæli:
Nota DVI - DVI tengi og HDMI-HDMI tengi til að tengja skjáina, það ætti að virka.
Prófa líka DVI - DVI og DP-DVI, ef þú ert með active eða supported DP adapter.
Installa nýjustu AMD Catalyst drivers af AMD heimasíðunni.
Stilla BENQ skjáinn á HDMI/DVI(eftir því hvort þú ert að nota í það skiptið) input eftir að þú ert kominn inn í Windows.
Nota native upplausn á skjáunum á meðan þú ert að troubleshoota.
Birt með fyrirvara um að ég veit ekki neitt og má ekki mæla með neinu.
Spurningar:
Fékkstu þér örugglega Active DP-DVI adapter? - ef ekki þá er ekkert víst að hann virki.
Ertu búinn að fara í gegnum multi-monitor setup í AMD CCC ?
Meðmæli:
Nota DVI - DVI tengi og HDMI-HDMI tengi til að tengja skjáina, það ætti að virka.
Prófa líka DVI - DVI og DP-DVI, ef þú ert með active eða supported DP adapter.
Installa nýjustu AMD Catalyst drivers af AMD heimasíðunni.
Stilla BENQ skjáinn á HDMI/DVI(eftir því hvort þú ert að nota í það skiptið) input eftir að þú ert kominn inn í Windows.
Nota native upplausn á skjáunum á meðan þú ert að troubleshoota.
Birt með fyrirvara um að ég veit ekki neitt og má ekki mæla með neinu.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
-
DJOli
- Vaktari
- Póstar: 2181
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 198
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: afhverju virkar hdmi ekki á skjánum ?
Hvað með að reyna að stilla benq skjáinn á 1280x720, 1366x768, 1600x900 eða 1920x1080 á 59 eða 60hz. Geri nokkurnveginn ráð fyrir að þessi skjár nái ekki 70hz, án þess að vita það. En skjárinn gæti verið með vesen ef þú reynir að keyra upplausn sem hann getur ekki skilað.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200