RAM Disk......rugl hraði
-
Tiger
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3873
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 276
- Staða: Ótengdur
RAM Disk......rugl hraði
Var að setja upp hjá mér 6GB RAM disk. Hann mun geyma temp files ofl sem stýrikerfið sækir aftur og aftur og aftur......þvílíkur hraði á kvikindinu

-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: RAM Disk......rugl hraði
hahahahaha sorry ég bara gat ekki annað en hlegið... Það liggur við að maður haldi að þetta sé photoshoppað 
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
CurlyWurly
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: RAM Disk......rugl hraði
Harða diska tengda eins og RAM anyone?
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
gunni91
- Besserwisser
- Póstar: 3465
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
- Reputation: 252
- Staða: Ótengdur
Re: RAM Disk......rugl hraði
Framtíðin, bara alltof dýr tækni eins og er. Endingin margfallt betri en a ssd. En þessi hraði:-o
-
CurlyWurly
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: RAM Disk......rugl hraði
Núna er mig farið að langa að bæta við svona eins og 8 GB af RAM bara til þess að keyra RAM disk... en áður en ég eyði pening í það, hversu miklu breytir þetta og er þetta þess virði?
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
Tiger
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3873
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 276
- Staða: Ótengdur
Re: RAM Disk......rugl hraði
CurlyWurly skrifaði:Núna er mig farið að langa að bæta við svona eins og 8 GB af RAM bara til þess að keyra RAM disk... en áður en ég eyði pening í það, hversu miklu breytir þetta og er þetta þess virði?
Erfitt að segja, fékk móðurborðið bara seinnipartinn og er að vinna í þessu. Ég er með 32GB af minni, þannig að afhverju ekki að henda 6-10GB í þetta
Svo er spurning hvort maður installi Lightroom og Photoshop á þetta og sjái hvað það er snöggt að ræasta og vinna í því ....Ekki að það sé lengi að ræsast af Revodrive disknum (innan við 3sec Photoshop).
-
Klaufi
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: RAM Disk......rugl hraði
Keyri alla stóra gagnabanka (Libraries) í þeim forritum sem ég nota mest á Raminu, fáránlega mikill munur.
N.b. Þó ég sé með SSD..
Teikniforrit og iðntölvutengt stöff, þetta er aðeins of þægilegt því að þessi library eru orðin helvíti stór og ég þoli ekki að bíða eftir hlutunum!
N.b. Þó ég sé með SSD..
Teikniforrit og iðntölvutengt stöff, þetta er aðeins of þægilegt því að þessi library eru orðin helvíti stór og ég þoli ekki að bíða eftir hlutunum!