Hvernig er bootable brennsla sett á dvd disk?
-
frikki1974
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Hvernig er bootable brennsla sett á dvd disk?
Gæti einhver sagt mér hvernig á að gera bootable dvd disk?
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er bootable brennsla sett á dvd disk?
http://www.drivesnapshot.de/en/bootcd.htm
Getur notað nero í þetta og ef þú addar iso file beint inn þá á hann að gera þetta sjálfkrafa
Getur notað nero í þetta og ef þú addar iso file beint inn þá á hann að gera þetta sjálfkrafa
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
frikki1974
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er bootable brennsla sett á dvd disk?
AciD_RaiN skrifaði:http://www.drivesnapshot.de/en/bootcd.htm
Getur notað nero í þetta og ef þú addar iso file beint inn þá á hann að gera þetta sjálfkrafa
Botna ekkert í þessu...en er ekki til eitthvað einfald dæmi í þetta?
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er bootable brennsla sett á dvd disk?
frikki1974 skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:http://www.drivesnapshot.de/en/bootcd.htm
Getur notað nero í þetta og ef þú addar iso file beint inn þá á hann að gera þetta sjálfkrafa
Botna ekkert í þessu...en er ekki til eitthvað einfald dæmi í þetta?
Útskýrðu betur hvað þú ert að reyna að gera. ef þú ert með ISO file, þá er hann annaðhvort bootable eða ekki, kemur brennslunni sjálfri voða lítið við.
http://www.poweriso.com/tutorials/make-bootable-cd.htm ?
-
frikki1974
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er bootable brennsla sett á dvd disk?
Daz skrifaði:frikki1974 skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:http://www.drivesnapshot.de/en/bootcd.htm
Getur notað nero í þetta og ef þú addar iso file beint inn þá á hann að gera þetta sjálfkrafa
Botna ekkert í þessu...en er ekki til eitthvað einfald dæmi í þetta?
Útskýrðu betur hvað þú ert að reyna að gera. ef þú ert með ISO file, þá er hann annaðhvort bootable eða ekki, kemur brennslunni sjálfri voða lítið við.
http://www.poweriso.com/tutorials/make-bootable-cd.htm ?
Er með ISO fæl sem er Windows 7 og ég þarf að hafa hann bootable
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2753
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 166
- Staða: Ótengdur
-
Moquai
- Gúrú
- Póstar: 599
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er bootable brennsla sett á dvd disk?
SolidFeather skrifaði:http://images2.store.microsoft.com/prod/clustera/framework/w7udt/1.0/en-us/Windows7-USB-DVD-tool.exe
Notar bara þetta tól.
ohh silly you, lést mig downloada þessu
frikki1974 skrifaði:Gæti einhver sagt mér hvernig á að gera bootable dvd disk?
En ég held að þú sért að flækja þetta of mikið, alltaf þegar ég hef bootað frá eitthverju þá hef ég bara brennt .iso fæl á disk -> boot from cd -> vouala
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence