Passa þessi 2 saman?


Höfundur
GunnarEdits
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 25. Júl 2012 20:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Passa þessi 2 saman?

Pósturaf GunnarEdits » Mið 25. Júl 2012 20:22

Þetta móður borð http://tolvulistinn.is/vara/23683

og þessi CPU http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 944b9d3d9a

Keypti einhverntíman pakka og móðurborðið kom bara með Dual core og erí því að bæta tölvuna núna búinn að bæta uppí 8 gb ram er að fara kaupa mér skjákort og örgjörva er að spá í hvort ég þurfi að kaupa nýtt móðurborð líka.
-Gunnar



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Passa þessi 2 saman?

Pósturaf Gúrú » Mið 25. Júl 2012 20:27

http://www.msi.com/product/mb/760GM-E51 ... CPUSupport

Þó að sökkullinn styðji þennan örgjörva þá virðist innviði móðurborðsins ekki endilega gera það vegna þess að örgjörvinn er ekki á support listanum,
og Phenom II er skráður sem Max support.

Svo nei, það held ég ekki.


Modus ponens

Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Passa þessi 2 saman?

Pósturaf Jimmy » Mið 25. Júl 2012 20:32

Skv. vörunúmerinu er þetta FX týpan, sem styður bulldozer örgjörva.

http://www.msi.com/product/mb/760GM-E51--FX-.html#/?div=CPUSupport


~


Höfundur
GunnarEdits
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 25. Júl 2012 20:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Passa þessi 2 saman?

Pósturaf GunnarEdits » Mið 25. Júl 2012 20:34

Okay takk fyrir hjálpina :)



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Passa þessi 2 saman?

Pósturaf Gúrú » Mið 25. Júl 2012 20:34

Fannst þetta vera déjà vu.

Nákvæmlega sami þráður: viewtopic.php?f=5&p=451697

Niðurstaða: FX útgáfan styður já þennan örgjörva. :)


Modus ponens

Skjámynd

frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Passa þessi 2 saman?

Pósturaf frikki1974 » Mið 25. Júl 2012 21:04

Gúrú skrifaði:Fannst þetta vera déjà vu.

Nákvæmlega sami þráður: viewtopic.php?f=5&p=451697

Niðurstaða: FX útgáfan styður já þennan örgjörva. :)


:happy