4x pci 3.0 x16 (sem ég held að ekkert annað borð bjóði uppá). Og sjá 2x PLX 8747 kubbar um það
12 SATA3 tengi og þar af eru 8 af þeim stýrt af LSI raid stýringu sem ein og sér kostar 300$
Býður uppá á auðveldan hátt að búa til RAM disk af auka vinnsluminni þar sem maður getur haft skrár og fleirra sem maður notar aftur og aftur ( 5GB/s les og skrifhraði.......já 5 Gigabyte).
Made for overclocking 24 + 2 power phase design
8 DIMM (Evga bara með 4)
2x USB 3 headera
Og með útlitið, ekki sammála þér Matrox, þetta svarta og gylta er alveg að gera sig.
Og þetta er það sem ég sé það hafa fram yfir Evga borðið (sorry bulldog) og ákvað því að prufa einu sinni. Í versta falli kaupir Bulldog það bara um áramótin
