Icon fast í task bar (W7) - Leyst -

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Icon fast í task bar (W7) - Leyst -

Pósturaf Yawnk » Mán 23. Júl 2012 00:15

Sælir, ég setti Diablo III í task barinn niðri fyrir löngu, svo ætlaði ég að remova það þaðan, en svo get ég ekki hægri klikkað á iconið, ég fæ bara ekki upp gluggan sem á að koma, samt virkar að launcha leikinn, hvernig losna ég við þetta? :-k
Síðast breytt af Yawnk á Fös 27. Júl 2012 23:46, breytt samtals 1 sinni.




agust1337
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 63
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Icon fast í task bar (W7)

Pósturaf agust1337 » Mán 23. Júl 2012 00:42

Tvær leiðir sem ég þekki:

1) Endurræstu tölvunni þinni

2) Smelltu á start takkann og leitaðu af '%AppData%\Microsoft\Windows\Recent\AutomaticDestinations'
Þar inni farðu í Search boxið og leitaðu af '1b4dd67f29cb1962.automaticDestinations-ms' og eyddu því.

Segðu mér eftir þetta hvort það virki


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Icon fast í task bar (W7)

Pósturaf Yawnk » Mán 23. Júl 2012 00:56

agust1337 skrifaði:Tvær leiðir sem ég þekki:

1) Endurræstu tölvunni þinni

2) Smelltu á start takkann og leitaðu af '%AppData%\Microsoft\Windows\Recent\AutomaticDestinations'
Þar inni farðu í Search boxið og leitaðu af '1b4dd67f29cb1962.automaticDestinations-ms' og eyddu því.

Segðu mér eftir þetta hvort það virki


Sæll, ég gerði eins og þú sagðir og eyddi því, og endurræsti tölvunni svo eftir það, það gerðist ekkert?
'1b4dd67f29cb1962.automaticDestinations-ms' var eina skráin í möppuni líka, ef það breytir einhverju.




agust1337
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 63
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Icon fast í task bar (W7)

Pósturaf agust1337 » Mán 23. Júl 2012 07:49

Hmm...
Ég held að þú þurfir að fara í Repair Install og reinstalla windows.


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1752
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Tengdur

Re: Icon fast í task bar (W7)

Pósturaf Kristján » Mán 23. Júl 2012 09:22

gastu ekki bara gert "unpin this program from taskbar" ???



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Icon fast í task bar (W7)

Pósturaf Yawnk » Fös 27. Júl 2012 16:29

Kristján skrifaði:gastu ekki bara gert "unpin this program from taskbar" ???


Það er málið :megasmile ég kemst ekki í það!



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Icon fast í task bar (W7)

Pósturaf Pandemic » Fös 27. Júl 2012 16:37

Búa til nýjan user account og henda þeim gamla?



Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Icon fast í task bar (W7)

Pósturaf Jimmy » Fös 27. Júl 2012 16:45

Lenti einmitt í þessu sama, líka með d3 :p
Minnir að þetta hafi farið þegar ég færði taskbarið yfir á annan skjá og hafði barið vertical.


~

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Icon fast í task bar (W7)

Pósturaf upg8 » Fös 27. Júl 2012 16:49

Hvað gerist þegar þú heldur inni "Shift" á meðan þú hægrismellir með músinni?

Ef þú vilt skoða handvirkt hvað þú ert með "pinned" þá er þetta slóðin,
%USERPROFILE%\AppData\Roaming\Microsoft\Internet Explorer\Quick Launch

Þar er mappa sem heitir "User Pinned" og er "hidden"


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Icon fast í task bar (W7)

Pósturaf Yawnk » Fös 27. Júl 2012 21:25

@Pandemic neeee, það er svo mikið vesen.

@Jimmy Ég er bara með einn skjá, ég er búinn að prófa að setja task barið á hlið og alveg efst, það virkaði ekki.

@upg8 Ég fór í þessa möppu, fann allt sem ég var með í task barnum, en D3 iconið var ekki þar ](*,) skil þetta ekki!



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Icon fast í task bar (W7)

Pósturaf upg8 » Fös 27. Júl 2012 21:45

En ef þú skoðar í þessa möppu?

C:\Users\Default\AppData\Roaming\Microsoft\Internet Explorer\Quick Launch
Þú sagðir heldur ekki hvort þú hefðir prófað að halda "shift" inni þegar þú hægrismellir með músinni.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Icon fast í task bar (W7)

Pósturaf Yawnk » Fös 27. Júl 2012 22:59

upg8 skrifaði:En ef þú skoðar í þessa möppu?

C:\Users\Default\AppData\Roaming\Microsoft\Internet Explorer\Quick Launch
Þú sagðir heldur ekki hvort þú hefðir prófað að halda "shift" inni þegar þú hægrismellir með músinni.

Ekkert í þessari möppu.
Já, ég gleymdi að nefna það, ég fékk upp þetta venjulega og gerði bara delete, það eyddist upprunalega file'ið sem var í möppu í tölvunni, semsagt það sem ég gerði shortcut af.. og iconið er enn þarna, og hvað sem ég ýti á, þá fæ ég bara file deleted or moved.



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Icon fast í task bar (W7)

Pósturaf bAZik » Fös 27. Júl 2012 23:00

Gætir prófað System Restore á daginn áður sem þú installaðir þessu.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Icon fast í task bar (W7)

Pósturaf Yawnk » Fös 27. Júl 2012 23:02

bAZik skrifaði:Gætir prófað System Restore á daginn áður sem þú installaðir þessu.

Síðan ég installaði Diablo og setti iconið þarna? það eru margir mánuðir síðan!



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Icon fast í task bar (W7)

Pósturaf Danni V8 » Fös 27. Júl 2012 23:05

Mér var bent á þetta hérna á Vaktinni um daginn:

http://fixitcenter.support.microsoft.com/Portal

Þetta er forrit frá MS sem þú nærð í og velur úr lista möguleg vandamál og forritið reynir að laga vandamálið. Ég var í veseni með icon í taskbarnum, voru öll í rugli eða bara ekki til staðar. Náði í þetta forrit og það lagaði vandamálið á 2 mínútum og hluti af því var restart.

Gæti mögulega virkað fyrir þig líka...


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Icon fast í task bar (W7)

Pósturaf upg8 » Fös 27. Júl 2012 23:25

Senda Blizzard og Activision skammarbréf...

Þetta er allavega algengt vandamál með þennan leik,
hér tókst allavega einhverjum að laga það hjá sér.
http://eu.battle.net/d3/en/forum/topic/4008051751


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Icon fast í task bar (W7)

Pósturaf Yawnk » Fös 27. Júl 2012 23:46

upg8 skrifaði:Senda Blizzard og Activision skammarbréf...

Þetta er allavega algengt vandamál með þennan leik,
hér tókst allavega einhverjum að laga það hjá sér.
http://eu.battle.net/d3/en/forum/topic/4008051751

Frábært, takk fyrir þetta, þetta er komið í lag :)