Hvorn disk á maður að kaupa fyrir stýrikerfið?

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvorn disk á maður að kaupa fyrir stýrikerfið?

Pósturaf frikki1974 » Fim 19. Júl 2012 13:31

Hvor diskurinn hentar betur fyrir sem stýrikerfisdisk?

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1209

kr. 13.500

--------------------------------------------------------

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1308

kr. 16.500



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn disk á maður að kaupa fyrir stýrikerfið?

Pósturaf Yawnk » Fim 19. Júl 2012 13:40

frikki1974 skrifaði:Hvor diskurinn hentar betur fyrir sem stýrikerfisdisk?

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1209

kr. 13.500

--------------------------------------------------------

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1308

kr. 16.500


http://www.att.is/product_info.php?products_id=6301 Kannski þessi!



Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn disk á maður að kaupa fyrir stýrikerfið?

Pósturaf frikki1974 » Fim 19. Júl 2012 13:45

Yawnk skrifaði:
frikki1974 skrifaði:Hvor diskurinn hentar betur fyrir sem stýrikerfisdisk?

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1209

kr. 13.500

--------------------------------------------------------

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1308

kr. 16.500


http://www.att.is/product_info.php?products_id=6301 Kannski þessi!


Auðvitað vill maður SSD diska en ég ætla bíða með það en stór mínusinn við SSD diskana er hvað þeir hafa lítið geymslupláss og eru rándýrir eins og er.



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn disk á maður að kaupa fyrir stýrikerfið?

Pósturaf Yawnk » Fim 19. Júl 2012 13:49

frikki1974 skrifaði:
Yawnk skrifaði:
frikki1974 skrifaði:Hvor diskurinn hentar betur fyrir sem stýrikerfisdisk?

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1209

kr. 13.500

--------------------------------------------------------

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1308

kr. 16.500


http://www.att.is/product_info.php?products_id=6301 Kannski þessi!


Auðvitað vill maður SSD diska en ég ætla bíða með það en stór mínusinn við SSD diskana er hvað þeir hafa lítið geymslupláss og eru rándýrir eins og er.


Þá er 500GB diskurinn betri fyrir stýrikerfið myndi ég segja..



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn disk á maður að kaupa fyrir stýrikerfið?

Pósturaf Magneto » Fim 19. Júl 2012 13:53

Yawnk skrifaði:
frikki1974 skrifaði:
Yawnk skrifaði:
frikki1974 skrifaði:Hvor diskurinn hentar betur fyrir sem stýrikerfisdisk?

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1209

kr. 13.500

--------------------------------------------------------

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1308

kr. 16.500


http://www.att.is/product_info.php?products_id=6301 Kannski þessi!


Auðvitað vill maður SSD diska en ég ætla bíða með það en stór mínusinn við SSD diskana er hvað þeir hafa lítið geymslupláss og eru rándýrir eins og er.


Þá er 500GB diskurinn betri fyrir stýrikerfið myndi ég segja..

hvers vegna ?



Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn disk á maður að kaupa fyrir stýrikerfið?

Pósturaf frikki1974 » Fim 19. Júl 2012 13:54

Þessi sem er 500GB er með 16MB buffer en hinn er 64MB buffer en skiptir það litlu máli þá?



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn disk á maður að kaupa fyrir stýrikerfið?

Pósturaf Yawnk » Fim 19. Júl 2012 14:01

Magneto skrifaði:
Yawnk skrifaði:
frikki1974 skrifaði:
Yawnk skrifaði:
frikki1974 skrifaði:Hvor diskurinn hentar betur fyrir sem stýrikerfisdisk?

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1209

kr. 13.500

--------------------------------------------------------

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1308

kr. 16.500


http://www.att.is/product_info.php?products_id=6301 Kannski þessi!


Auðvitað vill maður SSD diska en ég ætla bíða með það en stór mínusinn við SSD diskana er hvað þeir hafa lítið geymslupláss og eru rándýrir eins og er.


Þá er 500GB diskurinn betri fyrir stýrikerfið myndi ég segja..

hvers vegna ?


Mín skoðun á þessu, diskarnir eru næstum eins, sami snúningshraði. Nota frekar 1TB diskinn fyrir geymsludisk?
Þótt það sé bara 16MB buffer skiptir það litlu máli.

En hvað veit ég, leiðréttu mig ef ég fer með rangt mál



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn disk á maður að kaupa fyrir stýrikerfið?

Pósturaf Tiger » Fim 19. Júl 2012 14:04

Ég á bara erfitt með að lesa póstana þína friðrik vegna avatar myndarinnar þinnar :knockedout

En mín ráðlegging, sparaður annarstaðar og fáðu þér notaðan SSD á 15-20þús. 120GB diskur dugar alveg undir stýrikerfi og forrit, það er eins og að kaupa hestvegn frekar en bíl í dag að fá sér HDD undir stýrikerfið.



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn disk á maður að kaupa fyrir stýrikerfið?

Pósturaf Magneto » Fim 19. Júl 2012 14:05

Yawnk skrifaði:
Magneto skrifaði:
Yawnk skrifaði:
frikki1974 skrifaði:
Yawnk skrifaði:
frikki1974 skrifaði:Hvor diskurinn hentar betur fyrir sem stýrikerfisdisk?

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1209

kr. 13.500

--------------------------------------------------------

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1308

kr. 16.500


http://www.att.is/product_info.php?products_id=6301 Kannski þessi!


Auðvitað vill maður SSD diska en ég ætla bíða með það en stór mínusinn við SSD diskana er hvað þeir hafa lítið geymslupláss og eru rándýrir eins og er.


Þá er 500GB diskurinn betri fyrir stýrikerfið myndi ég segja..

hvers vegna ?


Mín skoðun á þessu, diskarnir eru næstum eins, sami snúningshraði. Nota frekar 1TB diskinn fyrir geymsludisk?
Þótt það sé bara 16MB buffer skiptir það litlu máli.

En hvað veit ég, leiðréttu mig ef ég fer með rangt mál

nei ég var bara að pæla, fínt að fá smá rökstuðning :happy
en spurningin er hvort hann eigi báða diskana (eða ætli að fá sér báða) eða hvort hann sé að spá í hvorn diskinn hann eigi að fá sér... og ef svo er þá mundi ég mæla með 1TB disknum einfaldlega vegna þess að það er meira pláss á honum :D



Skjámynd

eatr
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Fös 10. Jún 2011 21:03
Reputation: 0
Staðsetning: @HeimaHjáMér
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn disk á maður að kaupa fyrir stýrikerfið?

Pósturaf eatr » Fim 19. Júl 2012 14:08

Ég á sjálfur Seagate Barracuda 1Tb og er med Stýrikerfid a honum og mer finnst hann hraðvirkur i drasl enda Sata3 þannig mæli hreynlega með honum. :D

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1308


Intel i9 9900k @ OC 4.7ghz - ASUS Maximus XI Hero - Corsair H115I - ASUS GTX 1080Ti OC 11GB GDDR5X - Corsair 32GB 4x8GB DDR4 3200MHz CL16 - Samsung 970 Plus 1Tb - Forton 1000W Gold - Corsair 760T

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn disk á maður að kaupa fyrir stýrikerfið?

Pósturaf Tiger » Fim 19. Júl 2012 14:11

eatr skrifaði:Ég á sjálfur Seagate Barracuda 1Tb og er med Stýrikerfid a honum og mer finnst hann hraðvirkur i drasl enda Sata3 þannig mæli hreynlega með honum. :D

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1308


Tómt bull hjá þér, það er engin HDD diskur sem fullnýtir SATA2 staðalinn þannig að hann er ekkert hraðari en aðrir SATA2 diskar þótt hann sé SATA3......sorry.

Og það sem öðrum finnst hraðvirkt í drasl, finnst öðrum hægara en allt. Var að setja upp tölvu í síðustu viku fyrir vinnufélaga á HDD og var að gefast upp hvað hún var sein og hæg, en hann sagði daginn eftir "vá hvað tölvan er hröð eftir að við settum hana upp aftur".... Þannig að þetta er spurnig hverju þú ert vanur.



Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn disk á maður að kaupa fyrir stýrikerfið?

Pósturaf frikki1974 » Fim 19. Júl 2012 14:19

Tiger skrifaði:Ég á bara erfitt með að lesa póstana þína friðrik vegna avatar myndarinnar þinnar :knockedout

En mín ráðlegging, sparaður annarstaðar og fáðu þér notaðan SSD á 15-20þús. 120GB diskur dugar alveg undir stýrikerfi og forrit, það er eins og að kaupa hestvegn frekar en bíl í dag að fá sér HDD undir stýrikerfið.


Þessi avatar sökkar hjá mér :pjuke og ætla skipta um...he he en allavega er það gáfulegt að kaupa notaðan SSD disk? en ég veit 120GB diskur dugar alveg undir stýrikerfi og forrit..svo mikið er víst en ég ætlaði að kaupa líka vinnsluminni í leiðinni en ætti maður að bíða með það og versla sér SSD diskinn?...mig langar heiftarlega í hann :megasmile



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4356
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn disk á maður að kaupa fyrir stýrikerfið?

Pósturaf chaplin » Fim 19. Júl 2012 15:20

@ frikki - ég skipti um avatar hjá þér, gat ekki horft á þinn lengur.

En ég myndi persónulega frekar kaupa notaðann SSD helduru en platter disk í dag. Hraðurinn er einfaldlega svo ótrúlega mikill.