Hvaða TV flakkara ætti ég að velja?


Höfundur
ColdIce
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1604
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 99
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Hvaða TV flakkara ætti ég að velja?

Pósturaf ColdIce » Mið 18. Júl 2012 14:20

Ég er að leita eftir einhverju tæki sem getur spilað allt sem ég þarf að láta spila í sjónvarpinu mínu, þá aðallega full hd bíómyndir sem eru mkv, og ekki lenda í einhverju "Can not read" blabla kjaftæði. Ég er því í raun ekki að leita að þeim besta, heldur bara hver af þessum nefndu er líklegastur til að vera minn kaffibolli?

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1594

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7740

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... AR_HV_373T

http://www.tolvutek.is/vara/lacie-lacin ... ar-spilari

http://www.computer.is/vorur/7673/

Takk takk! :)


Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 17 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða TV flakkara ætti ég að velja?

Pósturaf AntiTrust » Mið 18. Júl 2012 15:53

Viltu flakkara sem hýsir skrárnar eða spilar þær af geymsluþjón?




Höfundur
ColdIce
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1604
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 99
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða TV flakkara ætti ég að velja?

Pósturaf ColdIce » Mið 18. Júl 2012 16:27

Skiptir litlu. Ég á venjulegan flakkara og get þá væntanlega bara sett diskinn úr honum í hýsingu? Eða tengt flakkarann við sjónvarpshýsingu sem sendir áfram í TV? Eða...?


Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 17 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |