Reboot and Select proper Boot device Kemur upp eftir restart

Skjámynd

Höfundur
Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Reboot and Select proper Boot device Kemur upp eftir restart

Pósturaf Kobbmeister » Sun 15. Júl 2012 22:04

Sælir, var að setja upp media server þannig að ég tók hörðu diskana úr tölvunni minni og setti þá í serverinn.
Þá eru bara eftir tveir SSD diskar í RAID 0.
Kveiki ég svo á tölvunni eftir að taka diska úr og þá fæ ég þessi skilaboð,
Reboot and Select proper Boot device or Insert Boot Media in selected Boot device and press a key.

Er búinn að athuga allar tengingar og diskarnir detectast enþá í BIOS og raidið er enþá rétt og allt það,
er búinn að googla og það sem ég finn virðist ekki vera að hjálpa mér.
Hefur einhver hérna lent í þessu áður?


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reboot and Select proper Boot device Kemur upp eftir restart

Pósturaf SteiniP » Sun 15. Júl 2012 22:35

Raid stæðan örugglega efst í boot order?

Ef svo er, þá er það fyrsta sem mér dettur í hug að bootloaderinn þinn sé staðsettur á einhverjum af hinum diskunum sem þú varst að taka úr.
Windows 7 installerinn er krossþroskaheftur og á það til að smella boot partitioninu bara á næsta lausa pláss, alveg óháð því hvort það sé á sama harða disk eða ekki.

Ættir að geta lagað þetta með því að ræsa af windows disknum og velja repair, getur þá gert startup repair og allskonar fixboot skipanir sem ég man ekki utanbókar.



Skjámynd

Höfundur
Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Reboot and Select proper Boot device Kemur upp eftir restart

Pósturaf Kobbmeister » Sun 15. Júl 2012 22:43

SteiniP skrifaði:Raid stæðan örugglega efst í boot order?

Ef svo er, þá er það fyrsta sem mér dettur í hug að bootloaderinn þinn sé staðsettur á einhverjum af hinum diskunum sem þú varst að taka úr.
Windows 7 installerinn er krossþroskaheftur og á það til að smella boot partitioninu bara á næsta lausa pláss, alveg óháð því hvort það sé á sama harða disk eða ekki.

Ættir að geta lagað þetta með því að ræsa af windows disknum og velja repair, getur þá gert startup repair og allskonar fixboot skipanir sem ég man ekki utanbókar.

RAID stæðan er það eina í boot order.
Skal prófa þetta windows repair dæmi, versta er að ég man ekki hvernig maður fer í boot menu á þessu móðurborði.


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek