Fæ ekki signal frá Dvi yfir í VGA, Hjálp.


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1462
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 38
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Fæ ekki signal frá Dvi yfir í VGA, Hjálp.

Pósturaf Aimar » Mið 11. Júl 2012 20:36

Sælir.

Ég er að reyna að fá mynd yfir í sjónvarp frá 6850 korti sem ég er með.
Mynd

ég er með Vga snúru og þessar 2 typur af aðlögunarstykkjum.
talið að ofan og niður.
nr 3 og 7
Mynd

samkvæmt þessu ætti ég að ná analog (vga) yfir í sjónvarpið.
næ því ekki.

tengi dvi við dvi í skjá og mynd kemur um leið...

Einhverjar hugmyndir?


GPU: AMD Radeon™ RX 9070 XT - ASrock x870e Nova - AMD 9800x3d - Corsair Rm750x - Corsair i150 - iCUE 465X RGB Mid-Tower- DDR 6000 32gb - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 11 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1462
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 38
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki signal frá Dvi yfir í VGA, Hjálp.

Pósturaf Aimar » Lau 14. Júl 2012 00:15

er ennþá að reyna að leysa þetta vandamál.
las um að það sé aðeins virkt primary dvi yfir í vga vegna þess að aðeins eitt port styður analog. veit ekki meira.

gæti þetta verið driver issue? eða stilling í windows?

Ætla að reyna að setja þetta kort i aðra tölvu á morgun en endilega látið vita ef þið hafið hugmyndir?


GPU: AMD Radeon™ RX 9070 XT - ASrock x870e Nova - AMD 9800x3d - Corsair Rm750x - Corsair i150 - iCUE 465X RGB Mid-Tower- DDR 6000 32gb - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 11 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki signal frá Dvi yfir í VGA, Hjálp.

Pósturaf Oak » Lau 14. Júl 2012 00:28

ertu að nota einhvað af tengjunum fyrir eitthvað annað?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki signal frá Dvi yfir í VGA, Hjálp.

Pósturaf Bioeight » Lau 14. Júl 2012 06:51

Það er bara annað DVI-tengið sem styður DVI í VGA breytistykki, minnir að það hafi verið DVI tengið sem er í sömu röð og HDMI og Displayport tengin. Síðan er bara hægt að vera með 2 skjái samtals tengda í þessi þrjú tengi (HDMI/DVI/DVI) tengin. Ef þú ert að reyna að tengja 3 skjái þá verður þriðji skjárinn að tengjast við Displayport. Ef hann er ekki með Displayport tengi þarf að nota Active Displayport adapter.

Er ekki að sjá að það séu neinar stillingar sem gætu komið þessu við í Windows, nema bara upplausnin á skjánum. Þetta er svolítið fáránlegt að bæði DVI-tengin séu nákvæmlega eins, það er t.d. munur á mínu nýja fína HD 6970 korti þannig að ég get ekki stungið DVI-VGA adapter í vitlaust tengi.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3