Var ekki viss hvort þetta hafi verið rétti staðurinn, svo ég ákvað bara að láta flakka...
Er hérna með dálítið úrelta tölvu, vantar aðallega hugmyndir um hvað væri mögulega hægt að skipta ut fyrir til að gera tölvuna aðeins betri.
þá er ég ekki að tala um að fara yfir í i7 örgjörva og þannig monster..
Þá er ég að reyna að skipta þessum hlutum fyrir neðan út.. þó svo það séu ekki allir.. bara einhverjir þeirra til að gera tölvuna aðeins "öflugri"
Verðhugmyndin á uppfærslunni átti að vera frá 50-60þús.
CPU
AMD Athlon II X2 250 56 °C
Regor 45nm Technology
RAM
4,00 GB Dual-Channel DDR3 @ 534MHz (8-8-8-20)
Motherboard
MICRO-STAR INTERNATIONAL CO.,LTD 770-C45 (MS-7599) (CPU 1) 58 °C
Graphics
Acer AL2216W (1680x1050@60Hz)
BenQ GL2450 (1920x1080@60Hz)
ATI Radeon HD 5700 Series (MSI) 45 °C