Brotin skjár á fartölvu

Skjámynd

Höfundur
fannar82
Gúrú
Póstar: 501
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 4
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Brotin skjár á fartölvu

Pósturaf fannar82 » Sun 01. Júl 2012 15:37

Sælir,

Fartölvu skjárinn hjá gömlu brotnaði,
og ég var að vellta þvi fyrir mér hvort að þið hafið reynslu af einhverjum góðum viðgerðarstað?

þetta er ekki tölva sem er keypt á íslandi og er ekki í ábyrgð


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Brotin skjár á fartölvu

Pósturaf Hargo » Sun 01. Júl 2012 21:23

Hvaða tegund af tölvu er þetta?



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Brotin skjár á fartölvu

Pósturaf methylman » Sun 01. Júl 2012 21:29

Við gerum við :o


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

Höfundur
fannar82
Gúrú
Póstar: 501
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 4
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Brotin skjár á fartölvu

Pósturaf fannar82 » Sun 01. Júl 2012 21:46

Hargo skrifaði:Hvaða tegund af tölvu er þetta?

Veistu ég man það ekki :) ég skal checka á morgun, en þetta er að mig minnir 11" hp tölva


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Brotin skjár á fartölvu

Pósturaf DJOli » Mán 02. Júl 2012 00:24

Farðu með hana í Kísildal.

Viðgerðin + vinna mun að öllum líkindum kosta í kringum eða undir 30.000kr.-


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Brotin skjár á fartölvu

Pósturaf methylman » Mán 02. Júl 2012 08:22

Þú kaupir skjáinn hér http://www.ebay.com/itm/New-A-10-1-LED- ... 35ba0678a9
og setur hann í sjálfur það er alls ekkert flókið og notar 19.500 + í annað


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

Höfundur
fannar82
Gúrú
Póstar: 501
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 4
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Brotin skjár á fartölvu

Pósturaf fannar82 » Mán 02. Júl 2012 14:47

Þakka fyrir svörin :)


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Brotin skjár á fartölvu

Pósturaf AntiTrust » Mán 02. Júl 2012 14:49

DJOli skrifaði:Farðu með hana í Kísildal.

Viðgerðin + vinna mun að öllum líkindum kosta í kringum eða undir 30.000kr.-


Hvað hefuru fyrir þér í þessum verðum?

Ég hef sjaldan séð fartölvuskjá fara svo ódýrt úr verslun, ekki nema í undantekningartilfellum þar sem verkstæði á notaðan skjá úr e-rju flaki.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3615
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: Brotin skjár á fartölvu

Pósturaf dori » Mán 02. Júl 2012 14:54

Það kostar yfirleitt 40-50 þúsund krónur með vinnu að setja nýjan skjá í fartölvu. Heimilistryggingar covera þetta og sjálfsábyrgð þar er (hjá mér allavega) eitthvað um 25 þúsund.

Ég myndi tala við tryggingarnar.