Hjálp Við Kaup á Íhlutum í tölvu !


Höfundur
Cozmic
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Mið 20. Jún 2012 20:37
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Hjálp Við Kaup á Íhlutum í tölvu !

Pósturaf Cozmic » Fös 29. Jún 2012 21:32

Gott kvöld , Ég hérna þarf að kaupa mér
Aflgjafa
Harðan Disk
Móðurborð
Vinsluminni
Örgjörva

Ég hef mjög lítið vit á svona tölvuhlutum og þarf ykkar hjálp ! :P Get eitt 120 þús í þetta alltsaman er það of lítið ? Hversu góða hluti fæ ég fyrir þann penging ræður það við eitthverja leiki , foritt etc . Need help :)



Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp Við Kaup á Íhlutum í tölvu !

Pósturaf CurlyWurly » Fös 29. Jún 2012 22:10

Þannig þú ert í rauninni að fara að búa til nýja tölvu en átt kassann, geisladrifið og skjákortið. Ef svo er þá held ég að þetta væri ágætis uppfærsla fyrir verðið og samt undir 110 þúsund,

Intel Core i5 2500K 3.3GHz örgjörvi

Seagate 1 TB harður diskur

Corsair Vengeance 2x4GB (8GB) vinnsluminni

Asus P8Z77-V LX móðurborð

Corsair HX 650W aflgjafi

gæti samt verið ágætis hugmynd að kaupa betra móðurborð og Ivy Bridge örgjörva. Bíðum bara og sjáum hvort einhver annar segi að það muni miklu, ég er eiginlega ekki viss með það.


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp Við Kaup á Íhlutum í tölvu !

Pósturaf Xovius » Fös 29. Jún 2012 22:28

CurlyWurly skrifaði:Þannig þú ert í rauninni að fara að búa til nýja tölvu en átt kassann, geisladrifið og skjákortið. Ef svo er þá held ég að þetta væri ágætis uppfærsla fyrir verðið og samt undir 110 þúsund,

Intel Core i5 2500K 3.3GHz örgjörvi

Seagate 1 TB harður diskur

Corsair Vengeance 2x4GB (8GB) vinnsluminni

Asus P8Z77-V LX móðurborð

Corsair HX 650W aflgjafi

gæti samt verið ágætis hugmynd að kaupa betra móðurborð og Ivy Bridge örgjörva. Bíðum bara og sjáum hvort einhver annar segi að það muni miklu, ég er eiginlega ekki viss með það.


Held að þetta gæti verið fínt, annars mæli ég algjörlega með því að fara í SSD líka ef þú ert ekki með svoleiðis fyrir, ótrúlega mikil breyting, sennilega það sem þú tekur mest eftir í daglegri notkun uppá hraða og slíkt..
Svo myndi ég fara í þetta sem geymsludisk, bara þúsundkalli dýrari en þessi sem Curly benti á enda á tilboði :P var að fá mér einn svona um daginn sjálfur.
http://buy.is/product.php?id_product=9209016



Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp Við Kaup á Íhlutum í tölvu !

Pósturaf CurlyWurly » Fös 29. Jún 2012 22:33

Xovius skrifaði:
CurlyWurly skrifaði:Þannig þú ert í rauninni að fara að búa til nýja tölvu en átt kassann, geisladrifið og skjákortið. Ef svo er þá held ég að þetta væri ágætis uppfærsla fyrir verðið og samt undir 110 þúsund,

Intel Core i5 2500K 3.3GHz örgjörvi

Seagate 1 TB harður diskur

Corsair Vengeance 2x4GB (8GB) vinnsluminni

Asus P8Z77-V LX móðurborð

Corsair HX 650W aflgjafi

gæti samt verið ágætis hugmynd að kaupa betra móðurborð og Ivy Bridge örgjörva. Bíðum bara og sjáum hvort einhver annar segi að það muni miklu, ég er eiginlega ekki viss með það.


Held að þetta gæti verið fínt, annars mæli ég algjörlega með því að fara í SSD líka ef þú ert ekki með svoleiðis fyrir, ótrúlega mikil breyting, sennilega það sem þú tekur mest eftir í daglegri notkun uppá hraða og slíkt..
Svo myndi ég fara í þetta sem geymsludisk, bara þúsundkalli dýrari en þessi sem Curly benti á enda á tilboði :P var að fá mér einn svona um daginn sjálfur.
http://buy.is/product.php?id_product=9209016


Fjárinn, ætlaði mér svo mikið að muna eftir að mæla með SSD í þetta skiptið! en já, spurning að fara niður í CX600 aflgjafa og mögulega aðeins ódýrari minni og kaupa einhvern SSD fyrir peninginn sem sparast og auka 1000 kr. fyrir 2x geymsluplássið er gjafverð :happy


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB