Mig langar að lappa aðeins upp á gömlu vélina mína.
Ég er með Q9650 í gömlu vélinni og þarf að finna móðurborð, það er eitthvað að stríða mér.
Spurningin er hvort ég ætti að selja CPU og fá mér 2600K og nýtt móðurborð eða hvort ég ætti bara að halda mér við Q9650 og finna mér mjög gott móðurborð á eBay?
Þessi vél er notuð til að rendera video þegar hún er að vinna, ásamt öðru venjulegu vefrápi.
Hvað segið þið? Halda mér við Q9650 eða fara I7 SB leiðina?
Q9650 eða I7 2600K?
-
Eiiki
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Q9650 eða I7 2600K?
Þetta er pínu spurning um budget.
Ef þú ert með DDR3 minni sem þú þarft ekki að upgrade-a þá kostar uppfærslan allavega 60k. Annars 70k með 8GB minnum.
Getur líka verið vesen að finna eðal 775 borð. Þ.a. i7 SB leiðin fær mitt atkvæði
En ef þú ert alveg búinn að afskrifa móðurborðið þá myndi ég prufa að baka það áður en ég færi út í að kaupa nýtt drasl.
Ef þú ert með DDR3 minni sem þú þarft ekki að upgrade-a þá kostar uppfærslan allavega 60k. Annars 70k með 8GB minnum.
Getur líka verið vesen að finna eðal 775 borð. Þ.a. i7 SB leiðin fær mitt atkvæði
En ef þú ert alveg búinn að afskrifa móðurborðið þá myndi ég prufa að baka það áður en ég færi út í að kaupa nýtt drasl.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Q9650 eða I7 2600K?
Mun betra að reyna að ná að uppfæra platforminn fyrst að þú þarft hvort eð er nýtt móðurborð. Ég myndi reyna að baka það fyrst og svo reyna að fá notað móðurborð og prufa það. En ef það gengur ekki þá er það bara að uppfæra í Sandy Bridge (eða Ivy... bæði gott). Miklu frekar skipta um platform en að kaupa nýtt svona móðurborð, alltof mikill kostnaður fyrir "úreldan" platform.
Re: Q9650 eða I7 2600K?
Gallinn er sá að ef ég skipti yfir í Sandy Bridge þá þarf ég nýtt móðurborð, nýjan örgjörva, ný minni og nýja kælingu.
Á hinn vegin þarf ég bara nýtt móðurborð.
Ég var eitthvað að gúggla þetta áðan og flest svörin voru á báðum áttum, þótt margir sögðu þetta vera no brainer þá voru ekki allir endilega sammála.
Þessi vél er svona auka vél, og ég nota hana þegar það er mikið að gera hjá mér, geri efni klárt á meðan það er unnið á hinni. Svo er hún bara notuð í almennt vefvarf af konunni.
Það er ekkert að móðurborðinu í gamla jálknum en þar sem tölvuaðstaðan var að breytast hjá mér ætla ég að fá mér nýjan (notaðan) kassa fljótlega og var að spá í að fá mér almennilegt móðurborð í leiðinni (Þegar ég skrifaði upphafsinnleggið sat konan við hliðin á mér
varð að segja að móðurborðið væri að stríða mér til þess að réttlæta skiptin ef hún væri að lesa).
Gamli kassinn er eiginlega stílbrot á nýju aðstöðunni, og víst maður er að fara að taka allt í sundur langar manni að gera eitthvað skemmtilegt í leiðinni. Móðurborðið sem er í er MSI P43T-C51 og mér finnst það ekki spennandi.
En svo kemur aftur að því að ef maður er að fara að breyta einhverju hversu langt á maður að ganga?
Á hinn vegin þarf ég bara nýtt móðurborð.
Ég var eitthvað að gúggla þetta áðan og flest svörin voru á báðum áttum, þótt margir sögðu þetta vera no brainer þá voru ekki allir endilega sammála.
Þessi vél er svona auka vél, og ég nota hana þegar það er mikið að gera hjá mér, geri efni klárt á meðan það er unnið á hinni. Svo er hún bara notuð í almennt vefvarf af konunni.
Það er ekkert að móðurborðinu í gamla jálknum en þar sem tölvuaðstaðan var að breytast hjá mér ætla ég að fá mér nýjan (notaðan) kassa fljótlega og var að spá í að fá mér almennilegt móðurborð í leiðinni (Þegar ég skrifaði upphafsinnleggið sat konan við hliðin á mér
varð að segja að móðurborðið væri að stríða mér til þess að réttlæta skiptin ef hún væri að lesa).Gamli kassinn er eiginlega stílbrot á nýju aðstöðunni, og víst maður er að fara að taka allt í sundur langar manni að gera eitthvað skemmtilegt í leiðinni. Móðurborðið sem er í er MSI P43T-C51 og mér finnst það ekki spennandi.
En svo kemur aftur að því að ef maður er að fara að breyta einhverju hversu langt á maður að ganga?
Re: Q9650 eða I7 2600K?
322 skrifaði:og víst maður
fyrst maður...
Anyways... Ef móðurborðið virkar og það eina sem þú vilt er að fá þér nýjan kassa og vilt bara skipta um móðurborð í leiðinni af því að þér finnst það drasl þá er þetta eiginlega no brainer.
Þú selur tölvuna eins og hún leggur sig og uppfærir bara allt í einu. Nýr kassi, móðurborð, minni og örgjörvi þ.e.a.s. þarft ekkert á annarri kælingu en stock að halda ef þú ert ekki að fara í villta yfirklukkun...
Annað hvort myndi ég gera það eða bara kaupa nýjan kassa. Það er ekkert vit í því að uppfæra móðurborð fyrir einhvern gamlan arkitektúr þegar það sem þú ert með virkar fullkomlega.
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Q9650 eða I7 2600K?
Skipta móðurborðinu út og taka 775 móðurborð sem styður DDR3, þá er auðveldara að uppfæra í framtíðinni 
-
bulldog
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Q9650 eða I7 2600K?
þegar sandy-e kemur þá mun ég selja minn i7 2600k. Það verður bara gaman að uppfæra.
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Q9650 eða I7 2600K?
Hann er kominn kallinn minn
td. http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7681