Indigo Xtreme - alvöru leið til að sjá mun!

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4356
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Indigo Xtreme - alvöru leið til að sjá mun!

Pósturaf chaplin » Lau 23. Jún 2012 01:56

Mikil umræða hefur verið um hvaða hitaleiðandi krem er best, og hafa menn velt þess fyrir sér fram og til baka. Menn voru farnir að kaupa hitaleiðandi krem erlendis til að sjá brot af gráðu í mismun.

En örvæntið ekki, því nú er komin lausn (búin að vera til í nokkra mánuði) sem virkilega virkar, virkilega vel! Ég kynni Indigo Xtreme. Menn hafa ýmist notað Shin-Etsu, Coollaboratory (sem er algjört vesen en það besta hingað til) og IC Diamond en ekki séð nema mesta 1-2 gráður á því og góðum kremum (td. MX2).

Persónulega mun ég fá mér þetta, þrátt fyrir að þetta sé hitaleiðandi krem sem aðeins er hægt að nota einu sinni og mun kosta um 3.500-5.000 kr (mv. MX2 sem kostar 1.690 kr sem hægt er að nota endalaust oft), en ég vill það besta (..og verð að svala fíkninni) og því fæ ég mér þetta. (Ef e-h meistari (Tiger?) vill taka við hóp-pöntun þá tek ég þátt í henni.)

Kostir:
- Það besta sem til er í dag.
- Ekkert cure time.

Ókostir:
- Ógeðslega dýrt.

TL;DR - Menn hafa verið að tilkynna alltaf að 6°C mismun á Indigo Xtreme og Prolimatech PK-1 sem betra en MX2 (og þegar ég segi betra, þá meina ég brot af gráðu, en hingað til hefur það skipt miklu máli).

Ég undirstrika hitaleiðandi því ég hata þegar menn kalla hitaleiðandi krem, kælikrem!



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Indigo Xtreme - alvöru leið til að sjá mun!

Pósturaf Tiger » Lau 23. Jún 2012 02:35

Er ekki stærsti ókosturinn hvað er mikið vesen að setja þetta á???? Láta þetta bráðna á meðan maður fylgist með hitanum fara uppí 100*c



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4356
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Indigo Xtreme - alvöru leið til að sjá mun!

Pósturaf chaplin » Lau 23. Jún 2012 02:42

- Ekkert cure time.

Skv. því sem ég hef lesið smelliru þessu á (sem er ekki fyrir neinn nema vana menn) en þetta sýnir strax bestu hitatölur, og svo seinna örlítið verr (0.1-0.2°c). :happy



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Indigo Xtreme - alvöru leið til að sjá mun!

Pósturaf Tiger » Lau 23. Jún 2012 02:50

Hvar lastu það????

Skoðaði þetta vel fyrir ári síðan....http://indigo-xtreme.com/docs/indigoxtr ... eclean.pdf



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Indigo Xtreme - alvöru leið til að sjá mun!

Pósturaf mundivalur » Lau 23. Jún 2012 10:27

Sniðugt :happy
þetta er bara hitað þegar kælingin er komin á þá lætur maður cpu bara á full load held ég http://www.youtube.com/watch?v=LvemuIPi9rQ



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Indigo Xtreme - alvöru leið til að sjá mun!

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 23. Jún 2012 11:45

Held að þetta sé ekki mjög sniðugt fyrir fólk sem er endalaust að gera einhverjar breytigar. Veit ekki hvað ég er búinn að skipta um hitaleiðandi krem á örgjörvanum mínum oft á þessu ári en er allavegana búinn með sitthvora túbuna ef mx-2 og mx-4, eina túbu af Noctua NT-H1 og byrjaður á IC-Diamond túbu. Þetta er samt örugglega algjör snilld fyrir þá sem skipta sjaldan um heatsink eða eru ekki mikið að taka vatnsblokkirnar sínar í sundur. Sá einmitt gæjann hjá Singularity Computers vera að nota svona um daginn :P


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Indigo Xtreme - alvöru leið til að sjá mun!

Pósturaf mundivalur » Lau 23. Jún 2012 13:10

Já sá það seinna að þetta er svona einnota :crying



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4356
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Indigo Xtreme - alvöru leið til að sjá mun!

Pósturaf chaplin » Lau 23. Jún 2012 13:45

Tiger skrifaði:Hvar lastu það????

Skoðaði þetta vel fyrir ári síðan....http://indigo-xtreme.com/docs/indigoxtr ... eclean.pdf

Það er víst rétt hjþa þér, en ég las þetta bara á Indigo vefsíðunni, var ekki alveg búinn að kynna mér hvernig maður setur þetta á fyrir utan örfá review. #-o

Mynd

Og svo quote frá Indigo síðunni

High Thermal Performance

Bulk thermal conductivity >20 W/mK
Lowest overall thermal resistance of any TIM available today
No cure time


Svo hafa menn verið að lenda í vandræðum með að setja þetta á, en það má víst rekja til þess að notandinn gerði e-h vitlaust. Ein lausn sem var postað á OCN fyrir þá sem voru smeikir að setja örgjörvan í 90°C, var einfaldlega að hita kælinguna með hitabyssu, sjálfur örgjörvinn hitnar þá ekki eins mikið en hitaleiðandi kremið bráðnar eðlilega. :happy



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Indigo Xtreme - alvöru leið til að sjá mun!

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 23. Jún 2012 13:57

chaplin skrifaði: sjálfur örgjörvinn hitnar þá ekki eins mikið en kælikremið bráðnar eðlilega. :happy

Gleymdirðu þér smá?? :megasmile


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4356
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Indigo Xtreme - alvöru leið til að sjá mun!

Pósturaf chaplin » Lau 23. Jún 2012 14:02

AciD_RaiN skrifaði:
chaplin skrifaði: sjálfur örgjörvinn hitnar þá ekki eins mikið en kælikremið bráðnar eðlilega. :happy

Gleymdirðu þér smá?? :megasmile

Djöfull þetta helvíti er komið aftur í hausinn á mér! Sá sem byrjaði með þetta má fá kvef anskotinn hafi það!



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Indigo Xtreme - alvöru leið til að sjá mun!

Pósturaf Xovius » Lau 23. Jún 2012 16:06

AciD_RaiN skrifaði:Held að þetta sé ekki mjög sniðugt fyrir fólk sem er endalaust að gera einhverjar breytigar. Veit ekki hvað ég er búinn að skipta um hitaleiðandi krem á örgjörvanum mínum oft á þessu ári en er allavegana búinn með sitthvora túbuna ef mx-2 og mx-4, eina túbu af Noctua NT-H1 og byrjaður á IC-Diamond túbu. Þetta er samt örugglega algjör snilld fyrir þá sem skipta sjaldan um heatsink eða eru ekki mikið að taka vatnsblokkirnar sínar í sundur. Sá einmitt gæjann hjá Singularity Computers vera að nota svona um daginn :P


Ég skellti mér á svona 20g túbu af MX-4 og það ætti að duga alveg slatta :D
Mynd