[xbitlabs] HD7970 OC vs. GTX680 DC2

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4356
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

[xbitlabs] HD7970 OC vs. GTX680 DC2

Pósturaf chaplin » Sun 17. Jún 2012 06:12

Nýlegt review frá Xbitlabs með HD7970 og GTX680, niðurstöðurnar eru eftir að koma mörgum á óvart.

Judging by these tests, neither card is better. The ASUS GeForce GTX 680 DirectCU II TOP in faster in the three semi-synthetic benchmarks as well as in Just Cause 2, Lost Planet 2, StarCraft II: Wings of Liberty, Tom Clancy's H.A.W.X. 2, Hard Reset. It is also a little ahead in Batman: Arkham City and Battlefield 3. In its turn, the MSI R7970 Lightning beats the opponent in Metro 2033: The Last Refuge, Aliens vs. Predator (2010), Sid Meier's Civilization V, Total War: Shogun 2 and DiRT Showdown. The two graphics cards are equals in the remaining three games on our list.


Kortin eru nánast hnífjöfn og er þetta bara spurning um hvaða leiki þú spilar, persónulega þar sem ég spila bara BF3 myndi ég ennþá taka GTX680, en HD7970 verður þá að fá stóran plús og kemur skemmtilega á óvart þar sem maður var með það fast í huganum að GTX680 tæki það í öllu.

nVidia fæ plús í kladdann fyrir að vera með betri orkunýtingu (uþb. 15%) og hljóðlátara (það skal þó vera tekið fram að nVidia kortið tekur 3-slot vs. ATI 2-slot.)

Source



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [xbitlabs] HD7970 OC vs. GTX680 DC2

Pósturaf hjalti8 » Sun 17. Jún 2012 12:27

það verður lika að taka það fram að hvorugt kort er overclockað almennilega(amk 7970 kortið). 1165mhz kjarni er bara djók á besta 7970 korti sem til er. Ekkert GTX680 kort í dag hefur unlockað voltage svo að ef menn vilja overclocka þetta kort almennilega þá þurfa þeir að volt modda sem mjög fáir hafa getu eða áhuga á að gera. Svo að max OC vs max OC þá á 680 kortið lítinn séns í HD7970 sérstaklega ef þú setur almennilega kælingu á t.d. þetta lightning kort sem öskrar bara á meiri volt.

Þetta er bara spurning um pjúra performance en síðan má alltaf deila um drivera, sli-vs-cf ofl.

Síðan eiga betri gtx680 kort eftir að koma út t.d lightning kort frá msi sem á að hafa almennilegt voltage control en overclock á gtx680 scalar því miður ekki jafn vel og á HD7970 þar sem það vantar meiri memory bandwidth.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [xbitlabs] HD7970 OC vs. GTX680 DC2

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 17. Jún 2012 12:28

Mitt 680 tekur bara 2 slot :-k


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


KristinnK
Gúrú
Póstar: 590
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: [xbitlabs] HD7970 OC vs. GTX680 DC2

Pósturaf KristinnK » Sun 17. Jún 2012 14:12

Ég held það hafi alltaf legið fyrir að ef HD 7970 kortið sé yfirklukkað almennilega er það á minnsta kosti jafn öflugt og GTX 680. AMD eru ekki að nýtu kjarnann mjög vel á stock kortum. Á hinn boginn er nVidia að þrýsta nokkuð vel á Kepler kjarnann í GTX 680, sérstaklega með þessu Turbo dóti.

En ég hef samt verið mjög ánægður með að nVidia tók AMD loksins sér til fyrirmyndar hvað varðar orkunýtni, Fermi var enginn umhverfissinni, og rafmagn er ekki ókeypis.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: [xbitlabs] HD7970 OC vs. GTX680 DC2

Pósturaf worghal » Sun 17. Jún 2012 14:16

ASUS kortin eru þau einu sem taka 3 slot


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4356
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: [xbitlabs] HD7970 OC vs. GTX680 DC2

Pósturaf chaplin » Sun 17. Jún 2012 16:39

Það væri spennandi að sjá bæði kortin yfirklukkuð í hámark og algjör snillda að nVidia kortin eru loksins með betri orkunýtingu en ATI.
worghal skrifaði:ASUS kortin eru þau einu sem taka 3 slot

Ég var auðvita eingöngu að tala um kortin í þessu reviewi, GTX680 er að keyra kaldara en þá verður líka að taka það fram að það er með dálítið vígalegri kælingu. ;)