Er að fara að setja saman turn og ætla að hafa i5 2500K örgjörva í honum. Veit ekkert hvaða móðurborð ég á að fá mér en vil helst halda mér undir 24000 kr. Þetta er hugsað í leikjaturn.
Flest virðist benda á að Z77 boðin henti best en þó væri ég alveg sáttur við Z68 borð ef það breytir ekki miklu. Hef verið að skoða þetta og þetta
Einnig væri fínt að vita hvort það sé hægt að gera eitthvað ágætis OC þar sem ég hef hugsað mér að gera það seinna meir þegar þess er þörf, t.d. til að ráða við leiki. Einnig er áætlunin að byrja í 6850 korti og bæta svo við öðru þegar þess þarf.
Allar ábendingar vel þegnar.
Gott budget móðurborð?
-
CurlyWurly
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Gott budget móðurborð?
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gott budget móðurborð?
Var að setja saman turn í dag með ASUS borðinu sem þú linkaðir á og það er að koma mjög vel út fyrir þennan pening 
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
CurlyWurly
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Gott budget móðurborð?
Er 16x + 4x ekkert vesen ef ég ætla í crossfireX, þeas í stað 16x + 8x?
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gott budget móðurborð?
CurlyWurly skrifaði:Er 16x + 4x ekkert vesen ef ég ætla í crossfireX, þeas í stað 16x + 8x?
Veistu ég var ekki búinn að taka eftir þessu. Þetta borð styður allavegana crossfire veit ég því ég var með það í huga þegar ég keypti þetta borð

Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
CurlyWurly
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Gott budget móðurborð?
Er semsagt bara lítill munur á að vera með aðra raufina að keyra í 4x í staðinn fyrir að báðar keyri í 8x? mér finnst ég búinn að leyta endalaust af svari á netinu en fólk er aldrei sammála.
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Gott budget móðurborð?
fer eftir því hvort þú ætlir að vera að keyra eitthvað mega skjákort á þessu
-
CurlyWurly
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Gott budget móðurborð?
6850 er nú ekkert rosalegt, er það nokkuð?
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
CurlyWurly
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Gott budget móðurborð?
Renndi yfir að því er ég held öll móðurborð á öllum netsíðum hjá tölvufyrirtækjum og fann eiginlega ekkert annað á þessu verði en tók eftir Gigabyte S1155 Z77-D3H og Gigabyte S1155 Z68XP-UD4 BLACK og fór að spá hvort að nokkrir auka þúsundkallar væru þess virði að fara upp í annaðhvort þeirra, hef stundum heyrt að Gigabyte sé besti framleiðandinn á móðurborðum (þótt það sé örugglega persónuleg skoðun hvers og eins) og svo þarf ég í rauninni ekki Z77 chip fyrir SB örgjörva þannig það væri kannski ekkert vitlaust að fá mér bara aðeins dýrara Z68 borð með þeim mun fleiri fítusum.
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
CurlyWurly
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Gott budget móðurborð?
Enginn sem hefur neitt til að leggja? SLI þess virði fyrir auka 6 þús eða ekki?
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB