Bang for the buck SSD hugleiðingar
-
Viktor
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Bang for the buck SSD hugleiðingar
Sælir.
Langar að uppfæra í SSD sem stýrikerfisdisk, hver er öflugasti og ódýrasti diskurinn? Held að 60GB ætti að vera nóg, nota þetta undir Win7 og nokkur forrit.
120GB væri samt ekki leiðinlegt.
Endilega komið með hugmyndir.
Mbk.
Langar að uppfæra í SSD sem stýrikerfisdisk, hver er öflugasti og ódýrasti diskurinn? Held að 60GB ætti að vera nóg, nota þetta undir Win7 og nokkur forrit.
120GB væri samt ekki leiðinlegt.
Endilega komið með hugmyndir.
Mbk.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bang for the buck SSD hugleiðingar
Var að fá þennann í pósti í gær http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... D-COR120_3
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: Bang for the buck SSD hugleiðingar
Ég myndi mæla með 90 eða 120GB disk, 60GB er bara svo djöfulli fljótt að hverfa.
Ég er með 500GB hybrid disk líkt og gardar bendir á, ég tek alveg augljóslega eftir ákveðnum bætingum í stýrikerfisvinnslu - En ég tek líka alveg eftir því að ég er ekki með all-in SSD disk, og þá sérstaklega í boot tímum.
Ég er með 500GB hybrid disk líkt og gardar bendir á, ég tek alveg augljóslega eftir ákveðnum bætingum í stýrikerfisvinnslu - En ég tek líka alveg eftir því að ég er ekki með all-in SSD disk, og þá sérstaklega í boot tímum.
Re: Bang for the buck SSD hugleiðingar
Sallarólegur skrifaði:Sælir.
Langar að uppfæra í SSD sem stýrikerfisdisk, hver er öflugasti og ódýrasti diskurinn? Held að 60GB ætti að vera nóg, nota þetta undir Win7 og nokkur forrit.
120GB væri samt ekki leiðinlegt.
Endilega komið með hugmyndir.
Mbk.
Þetta tvennt mun aldrei fara saman því miður....
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Bang for the buck SSD hugleiðingar
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
flottur
- Tölvutryllir
- Póstar: 694
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 47
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Bang for the buck SSD hugleiðingar
Ég á tvo svona http://www.computer.is/vorur/3526/ hef ekki en orðið fyrir vonbrigðum.
-
Viktor
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bang for the buck SSD hugleiðingar
Þakka svörin. Hef verið að lesa til um þessa mushkin diska, allir hrikalega ánægðir með þá, bæði verðið og ekki síst gæðin. Held ég skelli mér á einn 120GB.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
techseven
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 312
- Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
- Reputation: 9
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Bang for the buck SSD hugleiðingar
Sallarólegur skrifaði:Þakka svörin. Hef verið að lesa til um þessa mushkin diska, allir hrikalega ánægðir með þá, bæði verðið og ekki síst gæðin. Held ég skelli mér á einn 120GB.
Ég er búinn að vera bæði með Mushkin Chronos 120GB og Crucial RealSSD C300 128GB og Crucial diskurinn er áberandi fjótari að boota windows þó Mushkin sé með betri specca... Þannig að M4 sem tók við að C300 ætti að vera góður kostur...
Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio
Re: Bang for the buck SSD hugleiðingar
techseven skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Þakka svörin. Hef verið að lesa til um þessa mushkin diska, allir hrikalega ánægðir með þá, bæði verðið og ekki síst gæðin. Held ég skelli mér á einn 120GB.
Ég er búinn að vera bæði með Mushkin Chronos 120GB og Crucial RealSSD C300 128GB og Crucial diskurinn er áberandi fjótari að boota windows þó Mushkin sé með betri specca... Þannig að M4 sem tók við að C300 ætti að vera góður kostur...
Auk þess er af minni reynslu að dæma lægri bilanatíðni í Crucial diskunum en Mushkin

Starfsmaður Tölvutækni.is
-
inservible
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
Re: Bang for the buck SSD hugleiðingar
Er með msuhkin diskinn, mæli ekki með honum kaupa intel disk það er eina vitið.
-
Nariur
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Bang for the buck SSD hugleiðingar
inservible skrifaði:Er með msuhkin diskinn, mæli ekki með honum kaupa intel disk það er eina vitið.
rökstyddu þetta
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Bang for the buck SSD hugleiðingar
flottur skrifaði:Ég á tvo svona http://www.computer.is/vorur/3526/ hef ekki en orðið fyrir vonbrigðum.
Sammála er lika með 2 svona hæstánægður með þá, reyndar fyrstu SSD diskarnir sem ég kaupi , enn var buin að skoða mikið af review , Samsung 830 og Intel 520 fá allstaðar góða dóma, ákvað að eyða nokkrum þúsundköllum meira og fá disk sem endist.
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bang for the buck SSD hugleiðingar
Sallarólegur skrifaði:Sælir.
Langar að uppfæra í SSD sem stýrikerfisdisk, hver er öflugasti og ódýrasti diskurinn? Held að 60GB ætti að vera nóg, nota þetta undir Win7 og nokkur forrit.
120GB væri samt ekki leiðinlegt.
Endilega komið með hugmyndir.
Mbk.
Ef 60GB er nóg og ef þú ert að spara peninginn þá gæti þessi verið fyrir þig.
Ég tæki samt frekar þennan.
Þá ertu reyndar kominn hátt í verðið á 120GB Chronos .... en sá á kvölina sem á völina
Annars eru flestir SSD diskar svipaðir, nema Intel þar borgar þú reyndar meira en færð stöðugleika í staðinn.
http://www.anandtech.com/show/5508/inte ... -sandforce
Re: Bang for the buck SSD hugleiðingar
GuðjónR skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Sælir.
Langar að uppfæra í SSD sem stýrikerfisdisk, hver er öflugasti og ódýrasti diskurinn? Held að 60GB ætti að vera nóg, nota þetta undir Win7 og nokkur forrit.
120GB væri samt ekki leiðinlegt.
Endilega komið með hugmyndir.
Mbk.
Annars eru flestir SSD diskar svipaðir, nema Intel þar borgar þú reyndar meira en færð stöðugleika í staðinn.
http://www.anandtech.com/show/5508/inte ... -sandforce
Eitthvað hefur nú klikkað hjá þeim í öllum þessum testum hjá þeim......
http://www.anandtech.com/show/5971/intel-discovers-sandforce-sf2281-controller-cant-do-aes256-encryption-offers-return-program
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bang for the buck SSD hugleiðingar
Tiger skrifaði:GuðjónR skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Sælir.
Langar að uppfæra í SSD sem stýrikerfisdisk, hver er öflugasti og ódýrasti diskurinn? Held að 60GB ætti að vera nóg, nota þetta undir Win7 og nokkur forrit.
120GB væri samt ekki leiðinlegt.
Endilega komið með hugmyndir.
Mbk.
Annars eru flestir SSD diskar svipaðir, nema Intel þar borgar þú reyndar meira en færð stöðugleika í staðinn.
http://www.anandtech.com/show/5508/inte ... -sandforce
Eitthvað hefur nú klikkað hjá þeim í öllum þessum testum hjá þeim......![]()
http://www.anandtech.com/show/5971/intel-discovers-sandforce-sf2281-controller-cant-do-aes256-encryption-offers-return-program
-
Benzmann
- Bara að hanga
- Póstar: 1590
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 57
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bang for the buck SSD hugleiðingar
mæli með Intel 520 diskunum, er með 2 þannig í Raid 0, klikkar ekki
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
Re: Bang for the buck SSD hugleiðingar
Benzmann skrifaði:mæli með Intel 520 diskunum, er með 2 þannig í Raid 0, klikkar ekki
Ég myndi samt hafa varan á ef þú lest linkinn hérna í innlegginu mínu fyrir ofan..... intel að innkalla þessa diska vegna galla í AES 256-bit encryption. En ef þú notar ekki 256-bit heldur bara 128-bit þá ertu safe. Ég er ekki sérfræðingur í dulkóðun og veit ekki hvenær maður þarf 128-bit og hvenær 256-bit, en allur er varinn góður.
Intel stands behind its products and is committed to product quality, and is working to bring AES 256-bit encryption to future products. If, however, our customers are not satisfied with the 128-bit encryption in an Intel 520 Series SSD purchased before July 1, 2012, they can contact Intel customer support prior to October 1, 2012 to return their product and Intel is offering to provide a full refund of the purchase price. For further information or questions about this specification change, consumers should contact Intel Customer Support.
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: Bang for the buck SSD hugleiðingar
Bitlocker sem dæmi er 128bit. NIST gefur út að 128bit sé samþykkt fyrir highly classified matieral.
Basicly, það hefur líklega ekki nokkur manneskja hér inni neitt að gera með 256bit dulkóðun. 256bit er lítið annað en markaðssetningartól, notað afþví að það er hægt, ekki hagkvæmt eða nauðsynlegt.
Basicly, það hefur líklega ekki nokkur manneskja hér inni neitt að gera með 256bit dulkóðun. 256bit er lítið annað en markaðssetningartól, notað afþví að það er hægt, ekki hagkvæmt eða nauðsynlegt.