24" með HDMI og hátölurum

Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

24" með HDMI og hátölurum

Pósturaf C3PO » Fim 07. Jún 2012 11:47

Sælir vaktarar
Ætla að fá mér 24" skjá fyrir xboxið mitt. Er með fyrir góðan 24" dell skjá sem að ég nota fyrir borðtölvuna.

Veit ekki alveg hvernig skjá ég ætti að fá mér. Hann þarf að vera með HDMI og hátölurum, þar sem að ég er ekki með TV til að tengja við.
Stærð á hátölurum skiptir ekkert voðalega miklu, en samt.
Er leikjanörd í eldri kantinum sem að finnst gaman að grípa stýripinann öðruhverju þegar konan er að horfa á imban.

Hverju mælið þið með.??
Eru ASUS skjáirnir hjá Computer.is góðir eða mælið þið með einhverjum öðrum.?

Góð ráð vel Þegin.
Kv. D


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: 24" með HDMI og hátölurum

Pósturaf worghal » Fim 07. Jún 2012 19:58

ég skal selja þér minn.
Samsung SyncMaster 2493HM
24" með hdmi, hátölurum og jack plug fyrir headphones/hátalara.
getur snúið honum á alla kannta og hann er 1920x1200 ef þú notar hann við tölvu :)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: 24" með HDMI og hátölurum

Pósturaf C3PO » Fim 07. Jún 2012 19:59

worghal skrifaði:ég skal selja þér minn.
Samsung SyncMaster 2493HM
24" með hdmi, hátölurum og jack plug fyrir headphones/hátalara.
getur snúið honum á alla kannta og hann er 1920x1200 ef þú notar hann við tölvu :)


Hvaða verð viltu fá fyrir skjáinn?

Kv Davíð


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.