Hverju mælið þið með, þarf ekkert hágæða dóterí, bara eitthvað sem virkar og geymir gögnin mín og nóg af þeim.
Væri náttúrulega best ef þetta væri allt frítt en fyrst að það gerist nú sennilega ekki svo gott þá bara sem ódýrast
Gæti þetta ( http://buy.is/product.php?id_product=9209016 ) ekki verið sniðug kaup?
Og hvað er svona mikið betra við þennan ( http://buy.is/product.php?id_product=9209015 )?