Sæli vaktarar
Ég er að fara fjárfesta í nýjum skjá og er með tvo í huga
http://www.tolvutek.is/vara/benq-g2750- ... ar-svartur
og
http://www.tolvutek.is/vara/benq-gl2450 ... ar-svartur
Það sem ég er að velta fyrir mér er hvort þetta LED sé þess virði að fara í 3" minni skjá, er endingin betri ?, endilega koma með álit og kannski betri uppástungu á svipuðu verði, 45k max
Aðal notkun verður fyrir leikjaspilun, almenn tölvunotkun og smá photoshop
LCD vs LED
-
Squinchy
Höfundur - Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 54
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
LCD vs LED
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
-
flottur
- Tölvutryllir
- Póstar: 694
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 47
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: LCD vs LED
Hvað ertu að fara gera með skjáina?
djók sá hvað stóð neðst niðri á op. ég myndi fara í 26" skjáin, 24" venst voðalega fljótt
en þú ert að fara að vinna smá í photoshop þá myndi ég halda að það væri betra að vera með LED skjá upp á liti og skýrleika.
en annars hef ég ekki mikið vit á þessu, langaði bara til að segja hvað mér fyndist.
djók sá hvað stóð neðst niðri á op. ég myndi fara í 26" skjáin, 24" venst voðalega fljótt
en þú ert að fara að vinna smá í photoshop þá myndi ég halda að það væri betra að vera með LED skjá upp á liti og skýrleika.
en annars hef ég ekki mikið vit á þessu, langaði bara til að segja hvað mér fyndist.
-
bulldog
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: LCD vs LED
ég er með 27" samsung sem er lcd hann er frábær
ég myndi ekki vilja fara niður í 24" aftur
Re: LCD vs LED
Byrjum á því að LCD og LED eru ekki mismunandi tæknir á sama sviði, það sem þú átt væntanlega við er CCFL(flúorbaklýsing) vs LED(díóðubaklýsing).
LED = notar minna rafmagn, þynnri og eiga til að ná aðeins hærra birtustigi
CCFL = betra uniformity(sama ljósmagn yfir allan skjáinn), töluvert minni líkur á blæðingu og talið að hafi betri endingu.
LED er ennþá að sækja á CCFL og mun á endanum verða betra en eins og er þá er þetta persónubundið hvort á að vera betra.
Hvorugur af þessum skjám getur birt raunliti, það skiptir þó bara máli ef þú t.d. værir í photoshop að atvinnu.
Með leiki ætti ekki að skipta máli hvaða skjár er valinn, flest panel eru komin undir 8ms og bara hörðustu leikjaspilarar sem telja eða geta nýtt sér lægri svörun.
Gætir viljað passað það samt að mjög mörgum finnst 1920x1080 upplausn vera of lítið fyrir 27" skjá, punktarnir verða smá grófir við þá stærð miðað við punktafjölda.
LED = notar minna rafmagn, þynnri og eiga til að ná aðeins hærra birtustigi
CCFL = betra uniformity(sama ljósmagn yfir allan skjáinn), töluvert minni líkur á blæðingu og talið að hafi betri endingu.
LED er ennþá að sækja á CCFL og mun á endanum verða betra en eins og er þá er þetta persónubundið hvort á að vera betra.
Hvorugur af þessum skjám getur birt raunliti, það skiptir þó bara máli ef þú t.d. værir í photoshop að atvinnu.
Með leiki ætti ekki að skipta máli hvaða skjár er valinn, flest panel eru komin undir 8ms og bara hörðustu leikjaspilarar sem telja eða geta nýtt sér lægri svörun.
Gætir viljað passað það samt að mjög mörgum finnst 1920x1080 upplausn vera of lítið fyrir 27" skjá, punktarnir verða smá grófir við þá stærð miðað við punktafjölda.
-
Squinchy
Höfundur - Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 54
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: LCD vs LED
Tölvutek að drulla á sig með viðbragðs tímann ?
http://www.tolvutek.is/vara/benq-gl2450 ... ar-svartur
segja 2ms en framleiðandinn 5ms
http://www.benq.com/product/monitor/gl2450
http://www.tolvutek.is/vara/benq-gl2450 ... ar-svartur
segja 2ms en framleiðandinn 5ms
http://www.benq.com/product/monitor/gl2450
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
-
GullMoli
- Vaktari
- Póstar: 2519
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 242
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: LCD vs LED
Squinchy skrifaði:Tölvutek að drulla á sig með viðbragðs tímann ?
http://www.tolvutek.is/vara/benq-gl2450 ... ar-svartur
segja 2ms en framleiðandinn 5ms
http://www.benq.com/product/monitor/gl2450
Án þess að vera með þetta 100% þá er þetta Gray to Gray sem er tekið fram á tölvutek síðunni en Black to White á heimasíðu BenQ, sem er ekki sami hluturinn.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: LCD vs LED
ms hafa bara ekkert að seigja, aldrei fundið fyrir svona ms laggi, þetta er bara betra á blaði.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
flottur
- Tölvutryllir
- Póstar: 694
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 47
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: LCD vs LED
Er þá ekki bara 27" skjárinn málið, veit það alla vegana að ég myndi kýla á 27". Verður bara soldið lengar í burtu frá skjánum
Re: LCD vs LED
GullMoli skrifaði:Squinchy skrifaði:Tölvutek að drulla á sig með viðbragðs tímann ?
http://www.tolvutek.is/vara/benq-gl2450 ... ar-svartur
segja 2ms en framleiðandinn 5ms
http://www.benq.com/product/monitor/gl2450
Án þess að vera með þetta 100% þá er þetta Gray to Gray sem er tekið fram á tölvutek síðunni en Black to White á heimasíðu BenQ, sem er ekki sami hluturinn.
Passar, á BenQ síðunni er verið að tala um Tr+Tf = Rise time + fall time = black-white-black = sá tími sem það tekur pixil að fara frá alveg hvítum í alveg svartan og svo aftur alveg í hvítan.
Sem augljóslega er rúmlega tvöfalt lengri heldur en tíminn frá einum "gráum" lit í annan "gráan".
Starfsmaður Tölvutækni.is