Eyefinity og Crossfire ?

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1545
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Eyefinity og Crossfire ?

Pósturaf andribolla » Þri 29. Maí 2012 19:38

Ég er semsagt með tvö ATI kort og ætla að nota þau saman í Eyefinity setup.
ég er með þrjá skjái sem eru allir með DVI og VGA innganga.
get ég ekki notað DVI útgang á seinna skjákortinu fyrir þriðja skjáinn ?
eða verð ég að fá mér "Active DisplayPort (M) í DVI (F) SingleL" eina og þennan - > http://tl.is/vara/20994
er annas ekki nóg að brúa kortin til þess að þau vinni saman í Eyefinity ? ;)



Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1545
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Eyefinity og Crossfire ?

Pósturaf andribolla » Mið 30. Maí 2012 19:26

Engin sem veit hvernig þetta virkar hér ? :wtf



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Eyefinity og Crossfire ?

Pósturaf worghal » Mið 30. Maí 2012 19:36

síðast þegar ég gáði, þá þurftu þessi kort active display adapter


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1545
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Eyefinity og Crossfire ?

Pósturaf andribolla » Mið 30. Maí 2012 19:46

worghal skrifaði:síðast þegar ég gáði, þá þurftu þessi kort active display adapter

þó svo ég sé með tvö kort? 4x dvi port samtals ?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Eyefinity og Crossfire ?

Pósturaf worghal » Mið 30. Maí 2012 19:51

ég held nefninlega að þú þurfir að tengja skjáina í eitt kort og nota þennan adapter.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Eyefinity og Crossfire ?

Pósturaf Bioeight » Mið 30. Maí 2012 22:17

Ef kortin eru tengd í crossfire er bara hægt að nota portin á öðru kortinu til að tengja við skjá, öll aukakort í crossfire eru óvirk.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3