Hitinn fer aldrei yfir 70°C á kortinu
Það sem ég hef prufað:
- Installa fullt af driverum allt frá 266.xx til 301.xx
- Niðurklukka kortið í 400mhz core clock
- Uppfæra móðurborðsbios
- Prufa annað kort í mína vel ( Virkaði vel )
- Prufa setja kortið í aðra vél ( Sama vandamál )
- Installa ubuntu en það crashar er ég keyri heaven benchmark
- Flasha Biosinn á kortinu sjálfu með nvflash
- Prufa annan aflgjafa við kortið ( Sama vandamál)
- Berja skrifborð ( Sama vandamál)