VLC slow


Höfundur
gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1686
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 57
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

VLC slow

Pósturaf gutti » Lau 26. Maí 2012 15:18

'Eg er taka eftir að þegar er að horfa á vlc að myndinn er frekar slow en samt talið fínt hvort þetta galli í vlc
tók mynd af speccy frekar lala pc dugar til í haust vona :thumbsd
Hard Drives
977GB SAMSUNG SAMSUNG HD103SJ SCSI Disk Device (ATA)
Viðhengi
IMG016.jpg
IMG016.jpg (128.83 KiB) Skoðað 3418 sinnum



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: VLC slow

Pósturaf gardar » Lau 26. Maí 2012 15:20

vlc er lélegur spilari, en þú getur prófað annað video output í vlc og athugað hvort það breyti einhverju



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: VLC slow

Pósturaf bulldog » Lau 26. Maí 2012 15:21

hvaða spilara mælir þú með Garðar ?




Höfundur
gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1686
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 57
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: VLC slow

Pósturaf gutti » Lau 26. Maí 2012 15:22

annars er þetta fínt núna frekar skrýtið nema þegar ég er að spila wow og horfa á legend of the seeker virkar fínt núna sirka eftir setti þráðinn :oops:



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: VLC slow

Pósturaf gardar » Lau 26. Maí 2012 15:28

bulldog skrifaði:hvaða spilara mælir þú með Garðar ?


media player classic er gríðar góður á windows og mplayer líka

færð media player classic og oll codec fyrir hann með k-lite pakkanum eða CCCP pakkanum

og mplayer mæli ég með að taka með smplayer viðmótinu




Moquai
Gúrú
Póstar: 599
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: VLC slow

Pósturaf Moquai » Lau 26. Maí 2012 15:48

gardar skrifaði:vlc er lélegur spilari, en þú getur prófað annað video output í vlc og athugað hvort það breyti einhverju


Veit ekki í hvaða vandræðum þú hefur verið að lenda með hann, annars er þetta margfalt betra en WMP að mínu mati.


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: VLC slow

Pósturaf gardar » Lau 26. Maí 2012 15:56

Moquai skrifaði:
gardar skrifaði:vlc er lélegur spilari, en þú getur prófað annað video output í vlc og athugað hvort það breyti einhverju


Veit ekki í hvaða vandræðum þú hefur verið að lenda með hann, annars er þetta margfalt betra en WMP að mínu mati.


VLC spilar flest allt og allt í góðu með það, en það eru þó til spilarar sem gera það margfalt betur.

Spilari sem spilar allt og er með allt innifalið í einum pakka getur að mínu mati aldrei orðið betri en spilari sem notar tilbúin codec.




dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: VLC slow

Pósturaf dandri » Lau 26. Maí 2012 15:57

Media Player Classic gerir þér mögulegt að nota skjákortið þitt til að spila efni í stað örgjörvans, sem er frábært.


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: VLC slow

Pósturaf gardar » Lau 26. Maí 2012 15:59

dandri skrifaði:Media Player Classic gerir þér mögulegt að nota skjákortið þitt til að spila efni í stað örgjörvans, sem er frábært.


mplayer líka :)




dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: VLC slow

Pósturaf dandri » Lau 26. Maí 2012 16:03

gardar skrifaði:
dandri skrifaði:Media Player Classic gerir þér mögulegt að nota skjákortið þitt til að spila efni í stað örgjörvans, sem er frábært.


mplayer líka :)


Ég held ég þurfi að prufa hann :)


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: VLC slow

Pósturaf upg8 » Mán 18. Jún 2012 08:08

Besta sem ég hef prófað er Core Codec með Media Player Classic Home Cinema, er með miklu fleiri GPU möguleikum heldur en önnur codec sem ég hef prófað.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: VLC slow

Pósturaf bulldog » Mán 18. Jún 2012 09:01

gutti skrifaði:'Eg er taka eftir að þegar er að horfa á vlc að myndinn er frekar slow en samt talið fínt hvort þetta galli í vlc
tók mynd af speccy frekar lala pc dugar til í haust vona :thumbsd
Hard Drives
977GB SAMSUNG SAMSUNG HD103SJ SCSI Disk Device (ATA)


gutti af hverju tókstu ekki screen shot með print screen takkanum í staðinn fyrir að taka mynd með myndavél þetta er skakkt :hillarius



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5984
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Re: VLC slow

Pósturaf appel » Mán 18. Jún 2012 09:12

ALDREI lent í vandræðum með VLC. Þetta er besti playerinn sem er til, spilar allt án vandamála.

Hlýtur að vera eitthvað software eða uppsetningar issue hjá þér.


*-*

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: VLC slow

Pósturaf bulldog » Mán 18. Jún 2012 09:13

sammála appel vlc er besti spilarinn =D>



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2656
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: VLC slow

Pósturaf svanur08 » Mán 18. Jún 2012 13:30

VLC er með óskýrt hljóð


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: VLC slow

Pósturaf darkppl » Mán 18. Jún 2012 14:05

ekki hækka mikið hljóð upp fyrir 100% þá finnst mér hljóðgæðin mínka


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: VLC slow

Pósturaf worghal » Mán 18. Jún 2012 14:10

VLC er svosem ágætur, en ég hef lent í því að VLC höndli ekki einhverja fæla en MPC höndlar það fullkomlega.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8746
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1403
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: VLC slow

Pósturaf rapport » Mán 18. Jún 2012 15:34

worghal skrifaði:VLC er svosem ágætur, en ég hef lent í því að VLC höndli ekki einhverja fæla en MPC höndlar það fullkomlega.


MPC sökkar...

:baby




marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 354
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: VLC slow

Pósturaf marijuana » Mán 18. Jún 2012 16:23

VLC er lélegur spilari þegar kemur að því að spila stórar skrár, eins og bluray rip og slíkt. annars fínn utan þess.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: VLC slow

Pósturaf DJOli » Mán 18. Jún 2012 17:17

Vlc getur verið alveg fínn spilari fyrir the general user, en fyrir okkur hardcore böffana sem sækjum full hd efni þá getur þetta litla gain sem hann býður upp á verið full lítið, og auk þess er hann með hræðilegt volume normalising.
Þessir gallar sjást ekki með Splayer sem kemur GPU powered beint úr kassanum. Hann býður upp á að sækja sjálfkrafa texta fyrir þær myndir sem þú hefur áhuga á, hann býður einnig upp á hækka volume úr 100% og upp í 1000% (gain).
Hann er frír og góður. Frekar sleek og þægilegur gui, aldrei neitt vesen og hann hefur kannski tvívegis krassað hjá mér.
Hann kemur auk þess með nokkrum snilldar filterum sem gera kvikmyndagláp mun elskulegra en áður.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: VLC slow

Pósturaf Frost » Mán 18. Jún 2012 18:33

Lenti í því að VLC gat ekki hondlað 720p myndir á fartölvunni hjá mér þannig mér var bent á Media Player Classic með CCCP codecs, virkaði ekki heldur. Sótti mér þá SPlayer og hann virkaði svona svakalega vel og hef ekki notað annan player eftir það.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: VLC slow

Pósturaf worghal » Mán 18. Jún 2012 18:50

vá, frábært að sýna á skjáskotunum á forsíðu Splayer að það sé verið að sýna torrentaða þætti xD


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: VLC slow

Pósturaf AntiTrust » Mán 18. Jún 2012 18:52

worghal skrifaði:vá, frábært að sýna á skjáskotunum á forsíðu Splayer að það sé verið að sýna torrentaða þætti xD


Þetta gæti alveg eins verið hans homemade rip ;)



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: VLC slow

Pósturaf worghal » Mán 18. Jún 2012 18:56

AntiTrust skrifaði:
worghal skrifaði:vá, frábært að sýna á skjáskotunum á forsíðu Splayer að það sé verið að sýna torrentaða þætti xD


Þetta gæti alveg eins verið hans homemade rip ;)

það er enginn að merkja home made rip svona svakalega :P


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow