Bang for the buck vinnuvél


Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

Bang for the buck vinnuvél

Pósturaf Orri » Fös 25. Maí 2012 02:55

Sælir,

Vantar smá ráðleggingar varðandi uppfærslu á vinnuvél.
Vinur minn bað mig um að finna og setja saman góða vinnuvél fyrir ekkert alltof mikinn pening, svona bang for the buck.
Hún er fyrir pabba hans og verður notuð í basic tölvuvinnslu, Excel og svoleiðis.
Er með kassa, CD drif og harðan disk, þarf að finna rest.

Er Intel i3 málið ? Þarf hann ódýrt skjákort eða er innbyggt nóg ?

Varðandi budget þá var hann ekkert mjög skýr með það..
Bara ekki það ódýrt að þetta sé eitthvað drasl en ekki það dýrasta sem fæst.
Kannski undir eða í kringum 100 þúsund ? Eða er það of lágt ?

Fyrirfram þakkir :)



Skjámynd

audiophile
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1614
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 149
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bang for the buck vinnuvél

Pósturaf audiophile » Fös 25. Maí 2012 07:10

i3 án skjákorts er bara flott í svona "skrifstofu" vinnu. Margar skrifstofuvélar í dag eru ennþá gamlar pentium4 og fólk vinnur allan daginn í word og excel án teljandi vandræða.

Eyða frekar peningunum í skjáinn og gott lyklaborð og mús.


Have spacesuit. Will travel.


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Bang for the buck vinnuvél

Pósturaf Bjosep » Fös 25. Maí 2012 09:38

Viftulausar kælingar kannski eða mjög hljóðlátar viftur. Það er lýjandi að vinna í hávaða til langs tíma.




Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

Re: Bang for the buck vinnuvél

Pósturaf Orri » Fös 25. Maí 2012 15:30

Er eini munurinn á i3 2100 og 2120 þessi 0,2GHz sem 2120 hefur framyfir ? Hvorn ætti ég að taka ?
Svo er það móðurborðið.. ég er algjörlega lost í þeim málum, hef ekki hugmynd hvaða merki ég ætti að taka..
Einnig með aflgjafa.

Einhverjar ráðleggingar ?




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Bang for the buck vinnuvél

Pósturaf halli7 » Fös 25. Maí 2012 16:36

Smá hugmyndir:

Mynd
Mynd


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD