Ég er að athuga áhuga á Thermaltake DH101 Mediacenter kassa.

Hann er ekki í ábyrð en hann virkar eins og hann á að gera. Tæknibær var að selja svona kassa á 53 þúsund á sínum tíma.
Set á hann 30 þúsund og ef hann fer fljótlega þá læt ég fylgja með Genius TVGo DVB-D11 PCI sjónvarpskort með.
Hér er linkur á video review http://www.youtube.com/watch?v=KWN8PUEhXEY
og hér eru svo önnur reviews:
http://benchmarkreviews.com/index.php?option=com_content&task=view&id=100&Itemid=1
http://www.techpowerup.com/reviews/Thermaltake/DH_101/
Ég er nýbúinn að skipta út stock viftunum í kassanum og setti svona í að aftan: http://www.computer.is/vorur/1678/
og þessa að framan: http://tolvutek.is/vara/thermaltake-isgc-120mm-hljodlat-vifta-med-viftustyringu
Þessi kassi er algjör snilld og það er pláss fyrir 5 harðadiska í honum og fjarstýring fylgir líka með.
Ástæða sölu er sú að ég var að fá sendan Silverstone SST-LC16B-MR kassa og hann hentar betur( pláss fyrir 6 diska, memory card reader )