Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Pósturaf gardar » Mið 23. Maí 2012 14:03

Datt í hug að setja þetta hingað inn í kjölfar umræðu í öðrum þræði

Trapster er farsíma forrit sem getur varað þig við virkum hraðamyndavélum, hvar lögreglan er að hraðamæla og fleira. Allt í rauntíma.

Best að útskýra dæmið bara með myndbandi: http://www.youtube.com/watch?v=UKU0Q184vgA


Þetta virkar á Íslandi en það eina sem vantar er bara fleiri notendur :)

http://www.trapster.com/




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Pósturaf capteinninn » Mið 23. Maí 2012 14:12

Var að setja þetta upp hjá mér, einhver að henda þessu inn á Live2Cruize spjallið svo þeir fari líka að uppfæra þetta



Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Pósturaf gardar » Mið 23. Maí 2012 14:15

done, þetta er komið á kraftinn, vaktina og l2c :)

endilega að fá sem flesta notendur :happy



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Pósturaf Frantic » Mið 23. Maí 2012 16:03

Hægt að skoða mappið hér: http://www.trapster.com/trapmap.php
Aðeins of mikið af fólki að prufa appið og setur myndavél útí miðjan fjörð... Vona að það lagist en annars töff app.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Pósturaf worghal » Mið 23. Maí 2012 16:10

þið megið nú líka bara keyra á löglegum hraða :guy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Pósturaf gardar » Mið 23. Maí 2012 16:21

worghal skrifaði:þið megið nú líka bara keyra á löglegum hraða :guy


Auðvitað notar maður þetta ekkert til þess að stunda hraðaakstur, ég nota þetta bara til þess að passa mig að keyra varlega í gegnum school-zones :sleezyjoe



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 96
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Pósturaf natti » Mið 23. Maí 2012 16:26

Það er nú sjaldan sem að lögreglan er stopp lengi á sama stað í einu, nema það sé eitthvað voða spes átak í gangi.
Ég er kannski bara svona tregur, en annarsvegar er ég ekki að sjá að nógu margir verði duglegir við að "reporta" að lögregla sé að mæla um leið og viðkomandi sér lögreglu.
Og hinsvegar, uþb 5 mín seinna þá eru þessar upplýsingar orðnar "gamlar" og irrelivant, þar sem lögreglan er væntanlega mögulega búin að þurfa að fara á eftir einhverjum, og í staðinn fyrir að keyra til baka á sama stað þá færir hún sig um set.
En jafnvel þó að lögreglan sé kannski 30 mín á hverjum stað að mæla, þá þýðir það að síminn þarf nær viðstöðulaust að vera að uppfæra sig með nýjustu upplýsingum meðan þú ert að keyra, með tilheyrandi batterís- og 3g gagnanotkun.

Myndavélar á umferðarljósum geta verið gagnlegar, en þá er a) pointless að skrá niður þegar það eru bara "tómir kassar" og b) upplýsingarnar eru bara valid í örfáa daga því þú veist ekkert hvenær myndavélin hefur verið færð.

Á kortinu sjáið þið bæði myndavélar og lögreglubíla með allt að 4 ára gömlum upplýsingum.
T.d. hraðamyndavél frá 15. nóv 2008 sem er "validated". - Yeah right. Það er engin myndavél þarna núna.


Varðandi "school zones", þá þurfið þið ekkert svona app til að vita hvað eru "school zones" og hvað ekki, það eru umferðarmerki og hraðatakmarkanir sem láta þig vita.

Svona við fyrstu skoðun þá er þetta umþaðbil eins gagnslaust og þetta getur orðið.


Mkay.

Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Pósturaf gardar » Mið 23. Maí 2012 16:31

natti, þetta er einmitt ástæðan fyrir því að það vantar fleiri notendur... það væri brilliant ef það myndu nota þetta það margir að kerfið verði "fail proof"
ég get vel séð að þetta myndi t.d. ganga á rúntinum um helgar það þyrfti ekki nema 5 manns að rúnta á þessa venjulegu staði til þess að þetta sé orðið gagnlegt.

Nú var þráður sem kom hingað inn þar sem notandi benti á að hraðamyndavél á sæbraut væri orðin virk, ég hef einnig rekist á slíkar tilkynningar á facebook og þær nýtast vafalaust einhverjum, það er bara margfalt þægilegra og fljótlegra að hafa þetta í símanum og vera "minntur á"

En auðvitað hafa menn mismunandi skoðun á þessu, rétt eins og með radarvara og aðra hluti.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Pósturaf intenz » Mið 23. Maí 2012 20:02

Finna bara eitthvað sniðugt hashtag á Twitter sem maður myndi tilkynna á, á rúntinum.

En þetta er sniðugt fyrir every day driving. Nema þetta notar GPS'inn stanslaust og það sýgur batteríið.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Pósturaf Nariur » Mið 23. Maí 2012 20:17

bílahleðslutæki, anyone?


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6853
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Pósturaf Viktor » Mið 23. Maí 2012 21:00

natti skrifaði:Það er nú sjaldan sem að lögreglan er stopp lengi á sama stað í einu, nema það sé eitthvað voða spes átak í gangi.
Ég er kannski bara svona tregur, en annarsvegar er ég ekki að sjá að nógu margir verði duglegir við að "reporta" að lögregla sé að mæla um leið og viðkomandi sér lögreglu.
Og hinsvegar, uþb 5 mín seinna þá eru þessar upplýsingar orðnar "gamlar" og irrelivant, þar sem lögreglan er væntanlega mögulega búin að þurfa að fara á eftir einhverjum, og í staðinn fyrir að keyra til baka á sama stað þá færir hún sig um set.
En jafnvel þó að lögreglan sé kannski 30 mín á hverjum stað að mæla, þá þýðir það að síminn þarf nær viðstöðulaust að vera að uppfæra sig með nýjustu upplýsingum meðan þú ert að keyra, með tilheyrandi batterís- og 3g gagnanotkun.

Myndavélar á umferðarljósum geta verið gagnlegar, en þá er a) pointless að skrá niður þegar það eru bara "tómir kassar" og b) upplýsingarnar eru bara valid í örfáa daga því þú veist ekkert hvenær myndavélin hefur verið færð.

Á kortinu sjáið þið bæði myndavélar og lögreglubíla með allt að 4 ára gömlum upplýsingum.
T.d. hraðamyndavél frá 15. nóv 2008 sem er "validated". - Yeah right. Það er engin myndavél þarna núna.


Varðandi "school zones", þá þurfið þið ekkert svona app til að vita hvað eru "school zones" og hvað ekki, það eru umferðarmerki og hraðatakmarkanir sem láta þig vita.

Svona við fyrstu skoðun þá er þetta umþaðbil eins gagnslaust og þetta getur orðið.


Mér finnst þetta svipuð góð rök og fólkið sem hafði ekki trú á internetinu í fyrsta skiptið. 'Það eru svo fáir sem nota þetta að þetta á aldrei eftir að ganga upp'. Auðvitað verður þetta betra með fleiri notendum, rétt eins og internetið. Snilld að geta séð school zones og hvar hraðamyndavélar eru um land allt, til dæmis þegar maður er að keyra úti á landi og þekkir ekki betur til.

Pirrar mig að lesa svona 'hater' posta, my bad.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 23. Maí 2012 22:01

Þetta gæti verið helvíti sniðugt ef þetta kemst á eitthvað skrið. Ekki bara til að forðast hraðasektir.

T.d. hægt að reporta bílslys eða annað sem teppir umferð og fólk getur fundið hjáleið fyrr.

Veit ekki hvernig þetta er með t.d. löggur að mæla en er ekki hægt að segja "hey, hún er ekkert að mæla þarna lengur" og reporta það til að vera ekki með outdated viðvaranir?



Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Pósturaf gardar » Mið 23. Maí 2012 22:55

KermitTheFrog skrifaði:Þetta gæti verið helvíti sniðugt ef þetta kemst á eitthvað skrið. Ekki bara til að forðast hraðasektir.

T.d. hægt að reporta bílslys eða annað sem teppir umferð og fólk getur fundið hjáleið fyrr.

Veit ekki hvernig þetta er með t.d. löggur að mæla en er ekki hægt að segja "hey, hún er ekkert að mæla þarna lengur" og reporta það til að vera ekki með outdated viðvaranir?



júbb þú getur merkt það þegar loggan er farin.

En þetta er einmitt snilld með staði eins og ísland þar sem ekki eru gefnar út official upplýsingar um traffík og slys og slíkt, þá geta notendurnur séð um að tilkynna slíkt sjálfir.



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 96
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Pósturaf natti » Mið 23. Maí 2012 23:50

Sallarólegur skrifaði:
natti skrifaði:...

Mér finnst þetta svipuð góð rök og fólkið sem hafði ekki trú á internetinu í fyrsta skiptið. 'Það eru svo fáir sem nota þetta að þetta á aldrei eftir að ganga upp'. Auðvitað verður þetta betra með fleiri notendum, rétt eins og internetið. Snilld að geta séð school zones og hvar hraðamyndavélar eru um land allt, til dæmis þegar maður er að keyra úti á landi og þekkir ekki betur til.

Pirrar mig að lesa svona 'hater' posta, my bad.


Ég get svosem lítið gert í því að það pirri þig að allir sjái ekki ljósið.

Ég var ekki að segja að of fáir myndu nota þetta, ég sé bara ekki að það breyti neitt svakalega miklu.
Þó svo að fullt af fólki myndi byrja að nota þetta, þá breytir það ekki því að þegar þú setur inn "lögreglubíll er hér við mælingar" notification, þá er lögreglubíllinn líklegast farinn á innan við 10 mín.
"Lögreglubíll við mælingar" fær hinsvegar að hanga inn á kortinu amk út daginn, mögulega lengur, og allir aðrir sem eru að nota þetta munu þá hægja á sér að ástæðulausu, enda engin lögregla við mælingar á þessum stað.
Subjectið á þessum pósti snýst um lögreglubíla.
Appið gæti alveg verið sniðugt upp að ákveðnu marki fyrir myndavélar sem eru fastar á staur, jafnvel myndavélabíl sem hefur verið lagt út í kant (svo lengi sem að uppls eru innan við dags gamlar), en lögreglubíl, not so much.

"Known enforcement points"(K.E.P.) gæti mögulega verið gagnlegt fyrir þá sem búa ekki í viðkomandi bæjarfélagi.
En um leið og allir "known enforcements points" eru komnir inn fyrir t.d. höfuðborgarsvæðið, þá eru nú yfirleitt ekki meira en 500metrar milli K.E.P. þannig að ef þú ætlaðir e-ð að fara eftir þessu þá myndiru hvort eð er var á löglegum hraða allan tímann.
Ég gæti alveg eins sagt við þig: "Passaðu þig, einhvernstaðar í bænum er lögreglumaður á vakt. Hann gæti verið hvar sem er."
Þú veist þetta nú þegar og það er engin hjálp í þessu.


Mkay.

Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Pósturaf gardar » Mið 23. Maí 2012 23:58

natti skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
natti skrifaði:...

Mér finnst þetta svipuð góð rök og fólkið sem hafði ekki trú á internetinu í fyrsta skiptið. 'Það eru svo fáir sem nota þetta að þetta á aldrei eftir að ganga upp'. Auðvitað verður þetta betra með fleiri notendum, rétt eins og internetið. Snilld að geta séð school zones og hvar hraðamyndavélar eru um land allt, til dæmis þegar maður er að keyra úti á landi og þekkir ekki betur til.

Pirrar mig að lesa svona 'hater' posta, my bad.


Ég get svosem lítið gert í því að það pirri þig að allir sjái ekki ljósið.

Ég var ekki að segja að of fáir myndu nota þetta, ég sé bara ekki að það breyti neitt svakalega miklu.
Þó svo að fullt af fólki myndi byrja að nota þetta, þá breytir það ekki því að þegar þú setur inn "lögreglubíll er hér við mælingar" notification, þá er lögreglubíllinn líklegast farinn á innan við 10 mín.
"Lögreglubíll við mælingar" fær hinsvegar að hanga inn á kortinu amk út daginn, mögulega lengur, og allir aðrir sem eru að nota þetta munu þá hægja á sér að ástæðulausu, enda engin lögregla við mælingar á þessum stað.
Subjectið á þessum pósti snýst um lögreglubíla.
Appið gæti alveg verið sniðugt upp að ákveðnu marki fyrir myndavélar sem eru fastar á staur, jafnvel myndavélabíl sem hefur verið lagt út í kant (svo lengi sem að uppls eru innan við dags gamlar), en lögreglubíl, not so much.

"Known enforcement points"(K.E.P.) gæti mögulega verið gagnlegt fyrir þá sem búa ekki í viðkomandi bæjarfélagi.
En um leið og allir "known enforcements points" eru komnir inn fyrir t.d. höfuðborgarsvæðið, þá eru nú yfirleitt ekki meira en 500metrar milli K.E.P. þannig að ef þú ætlaðir e-ð að fara eftir þessu þá myndiru hvort eð er var á löglegum hraða allan tímann.
Ég gæti alveg eins sagt við þig: "Passaðu þig, einhvernstaðar í bænum er lögreglumaður á vakt. Hann gæti verið hvar sem er."
Þú veist þetta nú þegar og það er engin hjálp í þessu.


þú ert að tala um vandamál sem er ekki til staðar... þú ættir kannski að kynna þer virkni trapster áður en þú ferð að skrifa ritgerðir hérna.
Þú merkir inn að logreglubíll sé á staðnum, ég keyri framhjá hálftíma síðar og sé að logreglan er ekki lengur þar, ég tilkynni það inn í forritið og voila problem solved!




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Pósturaf capteinninn » Fim 24. Maí 2012 00:03

Bakfærði einhver þetta hjá mér á Trapster?
Ég setti inn lögreglu sem var að mæla þarna milli árbæjar og grafarholts áðan og þegar ég keyrði til baka og sá að hún var farin ætlaði ég að taka þetta út og þá voru þeir ekki lengur skráðir inn



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2400
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Pósturaf Gunnar » Fim 24. Maí 2012 00:08

löggan að fylgjast með og eyðir sér sjálfri út strax?



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Pósturaf Nariur » Fim 24. Maí 2012 00:09

Gunnar skrifaði:löggan að fylgjast með og eyðir sér sjálfri út strax?


Það myndi auka mína virðingu fyrir löggunni mikið


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Pósturaf gardar » Fim 24. Maí 2012 00:16

Gunnar skrifaði:löggan að fylgjast með og eyðir sér sjálfri út strax?


það er voting system á þessu, getur rate-að notendur... svo að ef ad logreglan væri að vote-a út mælingar þá væri notandinn hennar fljótt vote-aður út



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 96
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Pósturaf natti » Fim 24. Maí 2012 00:29

gardar skrifaði:
natti skrifaði:...


þú ert að tala um vandamál sem er ekki til staðar... þú ættir kannski að kynna þer virkni trapster áður en þú ferð að skrifa ritgerðir hérna.
Þú merkir inn að logreglubíll sé á staðnum, ég keyri framhjá hálftíma síðar og sé að logreglan er ekki lengur þar, ég tilkynni það inn í forritið og voila problem solved!

Ég er að miða þetta út frá þeim upplýsingum sem koma fram í videoinu, á heimasíðunni og á kortinu, og með því að prófa þetta.
Og miðað við þær upplýsingar þá er þetta ekki eins og þú lýsir þessu.
Trapster: How does Trapster work? skrifaði:When you see a trap, report it by pressing a button on your phone, or calling a toll free number. Other user's phones will alert them as they approach the trap. Trapster learns the credibility of traps based on how many users agree.

Þegar þú tilkynnir inn í forritið þá hverfur löggan ekkert af kortinu, heldur minnkar credibility.
En það breytir því samt ekki, að frá því að fyrsti notandinn keyrir framhjá lögreglu og "reportað" að þarna sé lögregla, þá eru umtalsverðar líkur á því að lögreglan sé farin áður en næsti notandi forritsins keyrir þarna framhjá.

Allt sem ég sagði varðandi known-enforcement-points stendur ennþá.

Bætt við: Það eru aðrir sniðugir fítusar við þetta forrit. T.a.m. hraðamyndavélarnar (upp að ákveðnu marki), construction zone og fl. En fyrir lögreglubíla við mælingar: nei.
Fyrir "dangerous curve up ahead" eða "narrow bridge", þá væri þetta kannski sniðugt í útlöndum, en á íslandi þá potar vegagerðin niður skiltum um þetta einsog þeir fái borgað fyrir.

Bætt við #2: Þetta snýst ekki um að ég sé e-ð að reyna að rakka niður forritið. Ég er bara að benda á undir hvaða kringumstæðum þetta virkar ekki, eins og t.d. að vara þig við löggu.


Mkay.

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Pósturaf DJOli » Fim 24. Maí 2012 06:34

Hvað þá með staði eins og hérna fyrir vestan, nánar tiltekið þar sem breiðarfjarðarferjan baldur stoppar hér á Brjánslæk.
Lögreglan kemur hingað nánast á hverjum degi þegar ferjan kemur.

Þau skipti sem ég hef séð lögregluna hafa þeir verið á þessum kafla, sirka.

Mynd

Verð þó að benda á að ég hef aldrei orðið var við þá seint á kvöldin, meiraðsegja að sumri til.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Pósturaf Gúrú » Fim 24. Maí 2012 06:48

1500x900 mynd DJOli, ég gef þér 10/10 fyrir framkvæmd. :)


Modus ponens

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Pósturaf DJOli » Fim 24. Maí 2012 06:55

Gúrú skrifaði:1500x900 mynd DJOli, ég gef þér 10/10 fyrir framkvæmd. :)


Hehe, afsakaðu að ég hafi ekki minnkað hana.
Er ekki með photoshop við höndina, og eins og sjá má í undirskrift þá er ég með heldur stóran skjá :)


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

jonbk
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:52
Reputation: 0
Staðsetning: ég er týndur
Staða: Ótengdur

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Pósturaf jonbk » Fim 24. Maí 2012 09:17

ef þið keyrið bara löglega þá þurfið þið ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu :happy



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Pósturaf Daz » Fim 24. Maí 2012 11:06

DJOli skrifaði:
Gúrú skrifaði:1500x900 mynd DJOli, ég gef þér 10/10 fyrir framkvæmd. :)


Hehe, afsakaðu að ég hafi ekki minnkað hana.
Er ekki með photoshop við höndina, og eins og sjá má í undirskrift þá er ég með heldur stóran skjá :)


Þarft ekki photoshop til að minnka myndir. Paint virkar fínt.