Prufaði að tengja hann við aðra tölvu, inní flakkara og eitthvað.
Er ekki bara mótorinn eða hvað þetta nú er bara farið ?
það er ekkert hægt að recovera af þannig diskum er það nokkuð ?


oskar9 skrifaði:skil, þetta eru ekkert mikilvæg gögn, bara allt Blu-Ray draslið, súrt að missa þetta en ekkert óbætanleg...
en að öðru, eru WD Green 2TB fínir gagnadiskar til að geyma myndir og þætti eða skiptir engu máli hvað maður tekur ?