Sæl verið öll, ég var að spá hvort inbyggða hljóðkortið er að deyja hjá mér á móðurborðinu ? málið er þannig að hljóð er byrjað að hökta, eins og það væri að lagga, er búin að prófa 2x sett af hátölurum, 2x headphones og HDMI gegnum sjónvarp og skjá, sama gerist byrjar að hökta að maður nær ekki lengur að heyra neitt, prófaði svo að sitja hljókort í og þá lagaðist þetta.
Er þetta er að gerast við móðurborðið og hljóðið er að deyja þá ætla ég að fara með það niður í Tæknibæ og bara fá annað, þar sem ég á eftir 9 mánuði af ábyrgð, en vill vera fyrst viss þar sem þeir niður frá neiða mann að taka sjálfur tölvunna í sundur og láta þau fá móðurborðið því ef þeir myndu þurfa að gera það þá þarf ég að borga 4 þúsund krónur sama hve niðurstaðan sé.
þannig ég spyr ykkur um álit áður en ég ferð niðurfrá á mánudaginn.
BTW: þetta vandamál er búið að vera í rúmlega 2x mánuði
Bætt Við: Gigabyte X58-USB3
Innbyggt hljóðkort að deyja ? [Uppfærst 1]
-
AncientGod
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
-
DJOli
- Vaktari
- Póstar: 2181
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 198
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Innbyggt hljóðkort að deyja ? [Uppfærst 1]
Af Newegg.
*þessi linkur sýnir einungis þræði, eða kvartanir/umsagnir frá fólki sem gáfu móðurborðinu einungis eitt egg.*
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... llFullInfo
*þessi linkur sýnir einungis þræði, eða kvartanir/umsagnir frá fólki sem gáfu móðurborðinu einungis eitt egg.*
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... llFullInfo
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200