http://imageshack.us/photo/my-images/44 ... 94155.jpg/ fékk ekki img dótið til að virka þannig hér er bara imageshack linkurinnÞað kemur bara error þegar ég reyni að nota vga tengið sama hvort hinn skjárinn sé tengdur í dvi tengið eða ekki ?
Ég er með svona splitter snúru í dvi tenginu ég á bara 1 snúru samt þannig ég get ekki prufað að tengja hinn við það líka.
Vitiði ef ég kaupi aðra dvi snúru og tengi þá saman í splitterinn get ég þá extendað skjáina eða duplicate-ast þeir bara ?