Það er eitthvað að
-
mikkidan97
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Það er eitthvað að
Sælir vaktarar. Það vill svo æðislega til að ég var að uppfæra harðadiskinn minn, og ætla að nota 320 GB disk sem stýrikerfisdisk og þennan 500 GB aðeins sem geymsludisk. Það vildi svo æðislega til að á 500 GB disknum var uppsett Windows Vista, sem ég uppfærði í Windows 7. En hér er vandamálið: Í hvert einasta skipti sem ég starta tölvunni, eftir að hafa tekið geymsludiskinn úr sambandi, þá kemur upp Missing Operating System Insert boot media.... Af hverju virkar tölvan ekki án geymsludisks og hvernig er hægt að redda þessu?
Bananas
-
audiophile
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1614
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 149
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Það er eitthvað að
mikkidan97 skrifaði:Sælir vaktarar. Það vill svo æðislega til að ég var að uppfæra harðadiskinn minn, og ætla að nota 320 GB disk sem stýrikerfisdisk og þennan 500 GB aðeins sem geymsludisk. Það vildi svo æðislega til að á 500 GB disknum var uppsett Windows Vista, sem ég uppfærði í Windows 7. En hér er vandamálið: Í hvert einasta skipti sem ég starta tölvunni, eftir að hafa tekið geymsludiskinn úr sambandi, þá kemur upp Missing Operating System Insert boot media.... Af hverju virkar tölvan ekki án geymsludisks og hvernig er hægt að redda þessu?
Eru þeir stilltir í RAID eða?
Have spacesuit. Will travel.
-
mikkidan97
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Það er eitthvað að
audiophile skrifaði:Eru þeir stilltir í RAID eða?
Neibb, þeir eru ekki stilltir í RAID
Bananas
Re: Það er eitthvað að
Stýrikerfisdiskurinn er stilltur sem slave og geymsludiskurinn sem master, svissaðu.
-
mikkidan97
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Það er eitthvað að
tdog skrifaði:Stýrikerfisdiskurinn er stilltur sem slave og geymsludiskurinn sem master, svissaðu.
Annar er IDE, hinn er SATA II
Bananas
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Það er eitthvað að
Það er líka ágæt regla að taka alla diska úr samabandi nema SYSTEM þegar þú installerar WIN.
Win á það til að henda boot skrám á slave diskana, svo tekurðu slave úr sambandi og þá virkar win ekki.
Win á það til að henda boot skrám á slave diskana, svo tekurðu slave úr sambandi og þá virkar win ekki.
-
mikkidan97
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Það er eitthvað að
GuðjónR skrifaði:Það er líka ágæt regla að taka alla diska úr samabandi nema SYSTEM þegar þú installerar WIN.
Win á það til að henda boot skrám á slave diskana, svo tekurðu slave úr sambandi og þá virkar win ekki.
Úff... þýðir það að ég þurfi að setja tölvuna upp á nýtt?
Bananas
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Það er eitthvað að
mikkidan97 skrifaði:GuðjónR skrifaði:Það er líka ágæt regla að taka alla diska úr samabandi nema SYSTEM þegar þú installerar WIN.
Win á það til að henda boot skrám á slave diskana, svo tekurðu slave úr sambandi og þá virkar win ekki.
Úff... þýðir það að ég þurfi að setja tölvuna upp á nýtt?
Mjög líklega

-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Það er eitthvað að
Þarft að gera þettað í bios-num skoða hvort 320diskurinn sé ekki nr 1, var windows sett upp með báða diska tengda ? stundum kemur svona rugl eins og win setup setji einhverjar skrár á auka disks/a
Hjá mér verður röðin að vera rétt 120ssd+640hdd+2000hdd ef ég breyti snúrum og 2tb er fyrir ofan 640gb þá vill hún ekki starta
En það er alltaf best að taka alla auka hdd úr sambandi meðan maður setur upp Windows
En það er alltaf best að taka alla auka hdd úr sambandi meðan maður setur upp Windows

Re: Það er eitthvað að
GuðjónR skrifaði:Það er líka ágæt regla að taka alla diska úr samabandi nema SYSTEM þegar þú installerar WIN.
Win á það til að henda boot skrám á slave diskana, svo tekurðu slave úr sambandi og þá virkar win ekki.
AMEN to that.
Veit ekki hversu oft maður hefur lent í því að "Boot Manager missing".......og maður var lengi að fatta afhverju.
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Það er eitthvað að
Tiger skrifaði:GuðjónR skrifaði:Það er líka ágæt regla að taka alla diska úr samabandi nema SYSTEM þegar þú installerar WIN.
Win á það til að henda boot skrám á slave diskana, svo tekurðu slave úr sambandi og þá virkar win ekki.
AMEN to that.
Veit ekki hversu oft maður hefur lent í því að "Boot Manager missing".......og maður var lengi að fatta afhverju.
hahaha já svo fann maður hann á öðrum HD
Skrítið að M$ séu ekki búnir að laga þennan bögg.
-
mikkidan97
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Það er eitthvað að
GuðjónR skrifaði:mikkidan97 skrifaði:GuðjónR skrifaði:Það er líka ágæt regla að taka alla diska úr samabandi nema SYSTEM þegar þú installerar WIN.
Win á það til að henda boot skrám á slave diskana, svo tekurðu slave úr sambandi og þá virkar win ekki.
Úff... þýðir það að ég þurfi að setja tölvuna upp á nýtt?
Mjög líklega
Úff.... Vesen.
Bananas
-
mikkidan97
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Það er eitthvað að
kubbur skrifaði:getur verið að bootloaderinn sé á geymsludisknum ?
Það gæti vel verið, hvernig er hægt að tékka á því?
Bananas