kæru félagar.
ég var að velta fyrir mér hver væri afkastamunurinn á gtx 580 3 gb útgáfunni eins og ég er með og gtx 680 2 gb útgáfunni ? er að hugsa um það hvort að ég ætti að uppfæra.
munur á gtx 580 og gtx 680
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: munurá gtx 580 og gtx 680
Miðað við það sem þeir sögðu á ráðstefnunni hjá nvidia um daginn þá er 1 GTX 680 að fá sama fps og 3 GTX 580 en þá eru þeir örugglega að tala um minni útgáfuna af 580
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: munur á gtx 580 og gtx 680
Samkvæmt öllu sem ég hef séð þá er 680 alveg þó nokkuð betra, þess virði að mínu mati 
Re: munurá gtx 580 og gtx 680
AciD_RaiN skrifaði:Miðað við það sem þeir sögðu á ráðstefnunni hjá nvidia um daginn þá er 1 GTX 680 að fá sama fps og 3 GTX 580 en þá eru þeir örugglega að tala um minni útgáfuna af 580
Þetta er algjört kjaftæði... en það er hellingur af reviews þarna úti eins og t.d. http://www.anandtech.com/show/5699/nvid ... 680-review
Ef þú ert bara að spila í 1920x1080 þarftu ekki að uppfæra og 3GB af VRAM er algjört over kill fyrir þá upplausn til að byrja með. Það er btw sama og enginn performance munur á 3GB og 1.5GB 580 kortunum fyrr en þú ert kominn í 3x Full HD skjái.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Re: munur á gtx 580 og gtx 680
Ætli bestu kaupin sé ekki í dag í 4GB GTX 670 korti........mest fyrir peninginn. Þótt mig langi eiginlega bara í 690 kort 
Já eða....

Já eða....

-
Klaufi
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: munur á gtx 580 og gtx 680
Tiger skrifaði:Ætli bestu kaupin sé ekki í dag í 4GB GTX 670 korti........mest fyrir peninginn. Þótt mig langi eiginlega bara í 690 kort
Já eða....
*Mynd*
Djöfull vissi ég að þú yrðir veikur ef þú sæir þetta..
Ég er með augun á 4Gb Evga 670, Fyrir mig sé ég ekki tilgang í 680 nema fyrir e-peenið..

Re: munur á gtx 580 og gtx 680
Mátt samt ekki gleyma að það munar bara $10 á ódýrasta 680 og dýrasta 670 sem voru örugglega bæði notuð í þessu testi 
-
Klaufi
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: munur á gtx 580 og gtx 680
Tiger skrifaði:Mátt samt ekki gleyma að það munar bara $10 á ódýrasta 680 og dýrasta 670 sem voru örugglega bæði notuð í þessu testi
Reyndar rétt, svo er hægt að spá endalaust í þetta..
Get farið í 3820 og og sparað aðeins í hinu og þessu, og þá á ég næstum því afgang til að fara bara í 690
Valkvíði, valkvíði, valkvíði..
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: munurá gtx 580 og gtx 680
Predator skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Miðað við það sem þeir sögðu á ráðstefnunni hjá nvidia um daginn þá er 1 GTX 680 að fá sama fps og 3 GTX 580 en þá eru þeir örugglega að tala um minni útgáfuna af 580
Þetta er algjört kjaftæði... en það er hellingur af reviews þarna úti eins og t.d. http://www.anandtech.com/show/5699/nvid ... 680-review
Ef þú ert bara að spila í 1920x1080 þarftu ekki að uppfæra og 3GB af VRAM er algjört over kill fyrir þá upplausn til að byrja með. Það er btw sama og enginn performance munur á 3GB og 1.5GB 580 kortunum fyrr en þú ert kominn í 3x Full HD skjái.
Sorry ég var bara að hafa þetta eftir CEO nvidia

Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
bulldog
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: munur á gtx 580 og gtx 680
Hvað mynduð þið segja að myndi fást fyrir gtx 580 3gb hérna á vaktinni það er c.a. 7-8 mánaða gamalt.
Re: munur á gtx 580 og gtx 680
Eru þau ekki að fara á einhvern 50þús...... kannski aðeins meira fyrst það er 3GB. Svo er spurning hvað 670 kortin munu kosta hérna heima og hafa áhrif á endursöluverðið.
Re: munur á gtx 580 og gtx 680
Tiger skrifaði:Eru þau ekki að fara á einhvern 50þús...... kannski aðeins meira fyrst það er 3GB. Svo er spurning hvað 670 kortin munu kosta hérna heima og hafa áhrif á endursöluverðið.
Allar líkur á að þau lendi á klakanum um miðja næstu viku og verðið verði ~75-80þús
Starfsmaður Tölvutækni.is
Re: munur á gtx 580 og gtx 680
klemmi_temp skrifaði:Tiger skrifaði:Eru þau ekki að fara á einhvern 50þús...... kannski aðeins meira fyrst það er 3GB. Svo er spurning hvað 670 kortin munu kosta hérna heima og hafa áhrif á endursöluverðið.
Allar líkur á að þau lendi á klakanum um miðja næstu viku og verðið verði ~75-80þús
4GB? EVGA?
Re: munur á gtx 580 og gtx 680
Tiger skrifaði:4GB? EVGA?
Haha nei, sorry vinur, verðið á "stock" 2GB kortum
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
DaRKSTaR
- Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: munur á gtx 580 og gtx 680
fer ekki að styttast í gtx 690?
ætla að henda mér á eitt þegar það kemur.. þá verður 580 kortið mitt til sölu á sanngjörnum prís
ætla að henda mér á eitt þegar það kemur.. þá verður 580 kortið mitt til sölu á sanngjörnum prís
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
-
audiophile
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1614
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 149
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: munur á gtx 580 og gtx 680
klemmi_temp skrifaði:Tiger skrifaði:Eru þau ekki að fara á einhvern 50þús...... kannski aðeins meira fyrst það er 3GB. Svo er spurning hvað 670 kortin munu kosta hérna heima og hafa áhrif á endursöluverðið.
Allar líkur á að þau lendi á klakanum um miðja næstu viku og verðið verði ~75-80þús
Asskotans verð er orðið á þessu.

Have spacesuit. Will travel.