Sælir,
Er einhver verslun hérna heima að selja 120hz skjái sem er með þá í display?
24" Benqinn var merktur væntanlegur hjá Tölvutek síðast þegar ég gáði, kíkti í Advania um daginn og ég gat ekki séð Alienware 23" skjáinn í display hjá þeim.
Veit ekki til þess að einhverjir séu að selja Asus/Samsung 120hz skjáina hérna heima.
Er hvergi hægt að fá 120hz fílinginn í puttana án þess að brjótast inn? (djók)
120hz skjáir
-
Kristján
- Of mikill frítími
- Póstar: 1752
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: 120hz skjáir
er ekki einn 3d skjár niðri tölvutek sem er uppsettur og maður getur prufað 3d leiki á honum
minnir það allavega nema það se buið að taka hann
minnir það allavega nema það se buið að taka hann
-
Hvati
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 120hz skjáir
Kristján skrifaði:er ekki einn 3d skjár niðri tölvutek sem er uppsettur og maður getur prufað 3d leiki á honum
minnir það allavega nema það se buið að taka hann
Jú, hann er þar ennþá.