Driverar ?

Skjámynd

Höfundur
aggibeip
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Driverar ?

Pósturaf aggibeip » Mán 07. Maí 2012 15:19

Sælir vaktarar, ég er í vandræðum með fartölvu sem félagi minn formataði fyrir bróðir minn..

Sagan:
Vélin var með Win Vista, og svo ákvað ég að láta bróa fá tölvuna gegn vægu gjaldi. þá þurfti að formata og vinur minn gerði það og sett inn stolið win7. Eftir það fór vélin að láta illa og detta reglulega útaf netinu og eitthvað, svo ég tengdi vandamálið bara við stolið win7 ( eins og afi minn sagði alltaf: keyptar piparkökur eru betri en stolnar piparkökur). ég bað vin minn að setja inn vista aftur og þá með löglegu serial númeri sem er undir vélinni, sem hann gerði..

Vandamálið:
Í stuttu máli að þá gleymdi félaginn að taka backup af driverum og ég kemst ekki á netið í tölvuni til að ná í neina drivera (ég held að það sé því að það vanti móðurborðsdriverinn og þar af leiðandi virkar ekki netsnúru slotið)
tölvan er Fartölva af gerðinni Packard Bell EasyNote KGM00. Er einhver hérna sem veit hvaða drivera og hvar ég get náð í þá og hvernig ég kem þeim inná helv. vélina ? Stupid spurning: ætli það sé hægt að nota usb lykil?

Hér með viðurkennist að ég er algjör græningi þegar kemur að þessu þó að ég sé þokkalegur í kánter...

Öll hjálp er vel þegin :)

Kveðja, Agnar S.
Síðast breytt af aggibeip á Mán 07. Maí 2012 15:48, breytt samtals 1 sinni.




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 937
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Driverar ?

Pósturaf J1nX » Mán 07. Maí 2012 15:25

geturðu ekki bara náð í drivera í annarri tölvu, sett á usb lykil og hent þeim inn þannig ? :guy


_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2

Skjámynd

Höfundur
aggibeip
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Driverar ?

Pósturaf aggibeip » Mán 07. Maí 2012 15:42

Hvernig veit ég hvaða drivera ég á að taka ? og hvar fæ ég þá ?



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Driverar ?

Pósturaf DJOli » Mán 07. Maí 2012 16:19

Ég held að þetta sé vitlaust týpunúmer hjá þér.
Það kemur ekkert upp í google leit að "Packard Bell EasyNote KGM00".


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200


J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 937
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Driverar ?

Pósturaf J1nX » Mán 07. Maí 2012 17:08

finnur hvað tölvan heitir, og googlar það, finnur hvaða dót er inn í henni með því að skoða system specs..


_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2

Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Driverar ?

Pósturaf Frantic » Mán 07. Maí 2012 19:20

Hef stundum notað Driver Genius til að sækja drivera sjálfkrafa.
Annars áttu að geta flétt upp driverum hjá framleiðanda.




ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Driverar ?

Pósturaf ORION » Mán 07. Maí 2012 19:20

DJOli skrifaði:Ég held að þetta sé vitlaust týpunúmer hjá þér.
Það kemur ekkert upp í google leit að "Packard Bell EasyNote KGM00".


Yihaa! :guy

Mynd
Síðast breytt af ORION á Mán 07. Maí 2012 20:02, breytt samtals 2 sinnum.


Missed me?

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Driverar ?

Pósturaf urban » Mán 07. Maí 2012 19:38

JoiKulp skrifaði:Hef stundum notað Driver Genius til að sækja drivera sjálfkrafa.
Annars áttu að geta flétt upp driverum hjá framleiðanda.



já svona svipað einsog að ýta á "any key" ef að það vantar lyklaborð.
maðurinn kemst ekki á netið til að sækja drivera, þannig að það hjálpar honum ekkert að hafa eitthvað forrit sem að sækir sjálfkrafa drivera.

En já, annars einsog er þegar komið fram í þræðinum, þá vantar frekari upplýsingar um það hvernig vél þetta er.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Driverar ?

Pósturaf mikkidan97 » Mán 07. Maí 2012 19:58

Það gæti líka verið betra að finna skárri útgáfu af Win 7, t.d. genuine, því félagi minn setti upp stolið Win 7 sem virkaði ekki skít, og reyndi að setja upp Genuine Win 7(sem er líka hægt að finna á netinu), og þá voru settir allir þessir "basic" driverar upp.


Bananas

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Driverar ?

Pósturaf mundivalur » Mán 07. Maí 2012 20:33

DriverPack Solution 12.3 reddar lang lang lang flestu :D en þetta er stór pakki,ég hef reddað eldgömlum fartölvum með þessu :happy http://drp.su/download.htm kanski er Lite nóg !



Skjámynd

Höfundur
aggibeip
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Driverar ?

Pósturaf aggibeip » Mán 07. Maí 2012 22:50

mundivalur skrifaði:DriverPack Solution 12.3 reddar lang lang lang flestu :D en þetta er stór pakki,ég hef reddað eldgömlum fartölvum með þessu :happy http://drp.su/download.htm kanski er Lite nóg !


Get ég downloadað þessu bara og sett á usb lykil og svo inná vandræðavélina ?



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Driverar ?

Pósturaf AncientGod » Mán 07. Maí 2012 23:33

Þetta með að hún var að detta út af netinu gæti hafa verið að hann sótti ömurlega driver sem virkaði illa, hefði verið auðveldast að sitja upp aftur.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Driverar ?

Pósturaf mundivalur » Mán 07. Maí 2012 23:38

aggibeip skrifaði:
mundivalur skrifaði:DriverPack Solution 12.3 reddar lang lang lang flestu :D en þetta er stór pakki,ég hef reddað eldgömlum fartölvum með þessu :happy http://drp.su/download.htm kanski er Lite nóg !


Get ég downloadað þessu bara og sett á usb lykil og svo inná vandræðavélina ?

Já það virkar !



Skjámynd

Höfundur
aggibeip
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Driverar ?

Pósturaf aggibeip » Sun 13. Maí 2012 14:49

Þessi driver pakki var algjör snilld :) svínvirkaði.. Takk æðislega fyrir hjálpina !!



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Driverar ?

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 13. Maí 2012 15:32

Annars eru nú allir fartölvuframleiðendur með driver download og support á heimasíðu þeirra. Packard Bell býður meira að segja upp á leit eftir serialnúmeri.

http://www.packardbell.co.uk/pb/en/GB/content/download